About the Author
Ásdís Sigmundsdóttir

Ásdís Sigmundsdóttir

Ásdís Sigmundsdóttir er doktor í almennri bókmenntafræði og kennari við Íslensku og menningardeild. Rannsóknarsvið hennar eru evrópskar endurreisnarbókmenntir, leikhúsbókmennir, þýðingasaga, íslenskar samtímabókmenntir og þýðingafræði.

Greitt í ljóðum

Elías Knörr hefur sagt að hann vilji að lesendur þurfi að leggja sig fram þegar þeir lesa ljóð hans.

Stormviðvörun

Það gustar á köflum kröftuglega í nýrri ljóðabók Kristínar Svövu Tómasdóttur Stormviðvörun. Þegar best lætur eru ljóð hennar kröftug