About the Author
Jófríður Benediktsdóttir

Jófríður Benediktsdóttir

Jófríður Benediktsdóttir lauk BA gráðu, 2014 frá Háskóla Íslands, í listfræði með þjóðfræði sem aukagrein. Hún er kjóla- og klæðskerameistari og starfar við sérsaum á íslenskum þjóðbúningum, kennslu á þjóðbúninganámskeiðum og hjá Össur Iceland ehf.

Diktur

Á sýningunni Diktur í Hafnarborg dagana 23. janúar til 6. mars 2016 sýndi Ragnhildur Jóhanns verk sem eru unnin upp úr og með bókum.