Category: Rýni
-
Kyngervi, karlmennska og kynhögg
Heiðar Bernharðsson fór í Sambíóin Álfabakka að sjá Beauty and the Beast. Hann gaf engar stjörnur.
-
Guðsbaninn frá Þemískýru
Hallvarður Jón Guðmundsson fór í Sambíóin Álfabakka og sá Wonder Woman. Hann gaf engar stjörnur.
-
Vá í víðáttum sólkerfisins
Júlía Helgadóttir fjallar um Alien: Covenant og telur að myndaröð Ridley Scott hafi ekki runnið sitt skeið á enda.
-
Goðmagn fórnarinnar, hrifmagn neyslunnar
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um tilraunakvikmyndin Union of the North (2017) – eftir Ernu Ómarsdóttur, Valdimar Jóhannsson, og Matthew Barney sem sýnd hefur verið í Borgarleikhúsinu á umliðnum tveimur vikum.
-
Leikhúslíf í Edinborg
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um leiksýningar sem hún hefur séð í Edinborg að undanförnu.
-
-
Íslenskar sjókonur um aldir
Hólmfríðu Garðarsdóttir fjallar um bókin Survival on the Edge: Seawomen of Iceland, eftir mannfræðinginn dr. Margaret Willson.
-
Þórbergur?
Dagný Kristjánsdóttir segir ekki ofmælt að það sem af sé nýrri öld hafi verið öld Þórbergs Þórðarssonar – og nú sé röðin komin að leikhúsinu. Hún fjallar um
-
Feigðarflan
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um skáldsöguna Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur sem hlaut nýverið íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki
-
Framtíðin og barnið
Dagný Kristjánsdóttir prófessor fjallar um leiksýninguna Andaðu (Lungs) eftir Duncan Macmillan sem nú er sýnt í Iðnó. Í verkinu glímir par á þrítugsaldri við
-
Geymileg hönnun?
Titill sýningar, Geymilegir hlutir, sem nú stendur yfir á Hönnunarsafni Íslands vekur athygli: hvaðan kemur þetta orð? Lýsingarorðið geymilegur er óvenjulegt
-