Category: Rýni
-
Veðrið, vindurinn og listaverkin
„Það er náttúrulega bara frábært að sjá hvað „Þúfa“ fær mikla athygli.“ Viðtal við Ólöfu Nordal myndlistamann.
-
Hver er þessi óvelkomni maður?
Gagnrýni um bókina Óvelkomni maðurinn eftir Jónínu Leósdóttur.
-
Vill bæta heiminn með listinni
Viðtal við fjöllistakonuna Skaða Þórðardóttur þar sem hún ræðir opinskátt um tónlist, myndlist og tilveruna sem trans kona.
-
„Maður missir stjórn á tímanum og það er dásamleg tilfinning“
Viðtal við Nica Junker, listamann í gestavinnustofu Sambands íslenskra myndlistarmanna.
-
Hrjóstrugur en heillandi barnaheimur
Vilhjálmur Ólafsson sá íslensku teiknimynda Lóa og gaf engar stjörnur.
-
„Mann langar oft til að garga“
Ljóðapönksveitin hefur skuldbundið sig til að öskra sannleikann yfir gauðrifna gítara, drynjandi bassatóna og dúndrandi trommuslátt.
-
Engar stjörnur mæla með á Stockfish
Engar stjörnur, gagnrýnendalið kvikmyndafræði Háskóla Íslands, hefur tekið saman lista yfir þær 5 kvikmyndir á Stockfish sem hópurinn mælir með, og telur að áhugasamir kvikmyndaunnendur ættu að leggja sérstaka áherslu á að sjá meðan á kvikmyndahátíðinni stendur.
-
Finnagaldur
Sigurður Arnar Guðmundsson sá finnsku kvikmyndina Óþekkti hermaðurinn og gaf enga stjörnu.
-
Den of Thieves: þegnar gráa svæðisins
Rut Guðnadóttir fjallar um kvikmyndina Den of Thieves og þann boðskap sem hún hefur að geyma þrátt fyrir að líta út eins og enn ein klisjukennda hasarmyndin.