RIFF: Itsi Bitsi
Kvikmyndin Itsi Bitsi er nýjasta kvikmynd danska leikstjórans Ole Christian Madsen. Hún var frumsýnd í Evrópu á RIFF
Dósaþríleikurinn
Konur eru líka menn… NOT!
Í fyrra útskrifaðist ég úr kvikmyndaskóla. Tæplega þriðjungur nemenda var kvenkyns og var hlutfall kvenna hæst í leiklistardeildinni, þar var hlutur
Að horfa á myndband er góð skemmtun, þessi kvikmynd er bönnuð börnum innan 16 ára…
Frá því ég uppgötvaði kvikmyndina hef ég setið límd við skjáinn. Fyrsta sjónvarpstækið sem ég man eftir var ofursmátt og baðaði stofuna á
Hvellur
Sprengingin við Miðkvísl, eina af upptakakvíslum Laxár í Aðaldal, í ágúst 1970 er mjög til umfjöllunar um þessar mundir
Hannah Arendt og lágkúra illskunnar
Þýski leikstjórinn Margarethe von Trotta gaf sér á dögunum í sjötugsafmælisgjöf kvikmynd um Hönnuh Arendt, sem skilgreindi kannski einna best á undanfarinni öld skelfilegustu myndir alræðisins og þátt einstaklingsins, tannhjólsins í þeim morðverksmiðjum sem þessi ríki voru. Myndin um Hönnuh Arendt er engin ævisaga heldur eru umdeildar greinar hennar og bók um réttarhöldin yfir Adolf Eichmann snemma á sjöunda áratugnum í brennipunkti. Þessi réttarhöld vöktu mikla athygli á sínum tíma vegna þess að ísraelska leyniþjónustan Mossad rændi Eichmann í Argentínu þar sem hann fól sig og flutti til Jerúsalem til að rétta yfir honum. Hannah Arendt, sem starfaði sem háskólakennari …
Ólíkar birtingarmyndir pólitíkur
Björn Norðfjörð heldur áfram að fjalla um Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík. Nú beinir hann kastljósinu að myndum sem eiga það sameiginlegt að glíma við áleitnar pólitískar spurningar þótt það sé gert með afar ólíkum hætti.
Fjölbreyttar kvikmyndir á RIFF
Björn Norðfjörð kvikmyndafræðingur tekur til umfjöllunar þrjár æði ólíkar kvikmyndir sem sýndar eru á Reykjavík International Film Festival: Den Skaldede Frisør frá Danmörku, norsku myndina 90 minutter og Myglu frá Tyrklandi.
RIFF
Nú styttist óðum í Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, kennda við RIFF. Að venju er mikill fjöldi kvikmynda á dagskránni sem raðað er í ólíka flokka. Björn Norðfjörð kvikmyndafræðingur ætlar að fylgjast með hátíðinni á Hugrásinni og skoðar hér í fyrsta pistli sínum hvað er í boði á hátíðinni.
Útvarpsþættir um líf og störf Ingmar Bergman
Ingmar Bergman er einn áhrifamesti kvikmyndaleikstjóri tuttugustu aldarinnar en á ferlinum gerði hann á sjötta tug bíómynda og starfaði samhliða því alla tíð í leikhúsi. Haukur Ingvarsson fjallaði nýverið um ævi og störf Bergmans í Glætu á Rás 1. Björn Ægir Norðfjörð, lektor í kvikmyndafræði og Pétur Pétursson, prófessor í guðfræði, báðir fræðimenn á Hugvísindasviði Háskóla Íslands, eru meðal viðmælenda í þáttunum. Pétur er höfundur bókarinnar Kónguló eða kærleiksguð: Um áhrif kristindómsins á Ingmar Bergman og listsköpun hans. Í bókinni er fjallað um trúarleg stef í nokkrum af þekktustu kvikmyndum Bergmans. Í kynningu bókarinnar segir: ,,Í kvikmyndinni Sjöunda innsiglið frá …
Síðasti bærinn í dalnum og Lincoln Center í New York
Stærstu yfirlitssýningu á íslenskum kvikmyndum sem haldin hefur verið lauk nýverið í Lincoln Center, helstu menningarmiðstöð New York búa. Björn Norðfjörð tók þátt í pallborðsumræðum í Lincoln Center og ritaði pistil um hátíðina.