Category: Kvikmyndir
-
Eitruð karlmennska
Arína Vala Þórðardóttir sá íslensku kvikmyndina Hvítur, hvítur dagur. Hún gaf engar stjörnur.
-
Kvenlæg mynd af ungdómsmenningu
Jóna Gréta Hilmarsdóttir sá bandarísku unglingamyndina Booksmart. Hún gaf engar stjörnur.
-
Þægindateppið hans Tarantino
Heiðar Bernharðsson fór í Smárabíó að sjá Once Upon a Time … in Hollywood. Hann gaf engar stjörnur.
-
Einu sinni var … í Hollywood
Silja Björk Björnsdóttir fór í Laugarásbíó að sjá Once Upon a Time … in Hollywood. Hún gaf engar stjörnur.
-
Engar stjörnur mæla með á RIFF 2019
Engar stjörnur, gagnrýnendasveit kvikmyndafræði Háskóla Íslands, hefur tekið saman lista yfir þær fimm kvikmyndir á RIFF sem hópurinn er spenntastur fyrir, og grunar að áhugasamir kvikmyndaunnendur ættu að leggja sérstaka áherslu á að sjá (en kvikmyndahátíðin stendur yfir frá 26. september til 6. október).
-
Vændiskona, módel, ljóðskáld
Eyja Orradóttir sá þýsku heimildarmyndina Searching Eva. Hún gaf engar stjörnur.
-
Hvernig skal fremja langdregið sjálfsvíg
Heiðar Bernharðsson sá bandarísku hasarmyndina John Wick 3. Hann gaf engar stjörnur.
-
Kaflar úr ævi listamanns, eða, óhæfuverkasýningin
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um The House That Jack Built eftir danska kvikmyndagerðarmanninn Lars von Trier.
-
Kveðjupartí aldarinnar
Silja Björk Björnsdóttir fór í Sambíóin að sjá Avengers: Endgame. Hún gaf engar stjörnur.
-
Táknfræði hrollvekjunnar
Silja Björk Björnsdóttir fór í Smárabíó og sá bandarísku kvikmyndina Us. Hún gaf engar stjörnur.