Category: Bækur
-
Hið breiða millibil
Ljóðin í bókinni Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur sýna ólíka þræði frelsisins og hversu stórt hugtakið er og vandasamt. Ljóðmælanda liggur
-
Ástin sem einangrað fyrirbæri
Í símanum er manneskja sem spyr hvort hann geti flutt fyrirlestur um þekkta listakonu. Hann uppveðrast yfir þessu, hefur lengi fylgst með þessari
-
Kveðið í bjargi
Fallegur kórsöngur verður ekki til með því að ýta á takka. Slíkur söngur verður aðeins til með vinnu, samvinnu og heiðarleika, gagnvart sjálfum sér og
-
Lífríki Íslands
Nú nýverið hlaut Snorri Baldursson líffræðingur og þjóðgarðsvörður Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir stórvirki sitt Lífríki Íslands
-
Gróska í gerð myndasagna
[container] Myndasagan á sér ekki langa sögu, en hefur verið ákaflega vinsælt tjáningarform víðsvegar um heim síðan hún kom fram á sjónarsviðið. Bandaríkjamenn eru frægir fyrir ofurhetjusögurnar sínar og Manga er örugglega eitt það vinsælasta sem Japan hefur fært heiminum, næst á eftir sushi. Hér á landi kannast svo flestir ef ekki allir við persónur eins…
-
Rýni: Það sem myndavélin fangar
[container] Dancing Horizon er heildarsafn ljósmyndaverka Sigurðar Guðmundssonar sem hann vann á árunum 1970 – 1982. Crymogea gefur bókina út og ritstjóri er Kristín Dagmar Jóhannesdóttir. Sigurður Guðmundsson hefur fyrir löngu skipað sér sess sem einn merkasti myndlistamaður Íslendinga. Ljósmyndaferill Sigurðar spannar tuttugu ár en hann hefur unnið með þann miðil til jafns við gjörningalist, skúlptúr,…
-
Rýni: Fjölskylda, ofskynjun og upplifun
[container] „Englaryk, einnig kallað PCP, er eiturlyf sem meðal annars veldur ofskynjunum.“ Svo hljóðar fyrsta niðurstaðan sem fæst ef orðinu englaryk er slegið upp á leitarsíðu. Englaryk er einnig titill nýútkominnar skáldsögu Guðrúnar Evu Mínervudóttur sem fjallar um táningsstúlkuna Ölmu og fjölskyldu hennar. Frásögnin hleðst upp í kringum fjarstæðukennda upplifun stúlkunnar en hún hittir Jesú á…
-
Ármann Jakobsson með sína fyrstu barnabók
[container] Nýverið gaf Ármann Jakobsson út sína fyrstu barnabók en hún ber nafnið Síðasti galdrameistarinn. Bókin fjallar um strákinn Kára sem þarf skyndilega að hlaupa í skarðið sem galdrameistari ríkisins. Til þess að sanna sig fyrir konungnum Hrólfi kraka verður hann að leysa þrjár krefjandi þrautir. Gallinn er sá að Kári hefur aldrei lært að…
-
Veraldarsaga Péturs Gunnarssonar
Í nýjustu bók sinni segir Pétur Gunnarsson frá því þegar að hann varð skáld. Hann flytur til Frakklands
-
Eyðingarferðalag sjálfsins
[container] „Maður vill senda lesandann í ákveðna rússíbanareið. Að þegar hann lokar bókinni þá hugsi hann: „Þetta var þess virði að lesa!“ Það er pælingin.“ segir Sævar Daníel Kolandavelu, betur þekktur sem rapparinn Sævar Poetrix en hann hefur nýlega lokið við sína fyrstu bók; Hvernig á að rústa lífi sínu … og vera alveg sama – Sannsöguleg sjálfshjálparbók sem…