Category: Pistlar
-
Myndlistarmaðurinn sem skrifar og rithöfundurinn sem teiknar
[container] Ég er á leið til fundar við Kristínu Eiríksdóttur rithöfund. Tilefnið er nýútkomin bók hennar, KOK, sem kemur út undir merkjum JPV. Bókin inniheldur ljóð og myndverk en Kristín er myndlistarmenntaður rithöfundur. Blámóðan – þessi ógn sem er svo ljóðræn að maður þarf að einbeita sér að því að taka hana alvarlega – fyllir vitin…
-
Skoðun: Er ekki sama hvaðan gott kemur?
[container] Ég æstist allur upp við að lesa pistil Friðriks Erlingssonar á Klapptré um íslenska sjónvarpsþáttagerð. Mikið er hressandi þegar menn þora að gagnrýna. Mikið er hressandi þegar menn tjá sig af ástríðu. Og mikið er hressandi að fá íslenska umfjöllun um sjónvarpsþætti; það er yfirleitt ótrúlega lítið af henni. Friðrik bendir réttilega, og reiðilega, á að…
-
Þáþrá og þá-þrái: Hugleiðing um Óskalög þjóðarinnar
[container] „Oooooog klappa svoooo krakkar! Nú á allt að verða vitlaust!“ Kvikur, grannur og tóbaksgulur leikstjórinn stekkur um gólf og gætir þess að allir séu vel með á nótunum. Og umfram allt hressir. „Aftur! Við þurfum taka þetta aftur, krakkar! Og svo fá allir bjór og pítsu fyrir frammistöðuna!“ Ja, hvur þremillinn. Ég var greinilega ekki…
-
Skotar af konungakyni
[container] Átjánda september verður þjóðaratkvæðagreiðsla í Skotlandi um sjálfstæði þjóðarinnar og sambandsslit við Stóra-Bretland. Þetta hápólititíska og mikilvæga mál var alls staðar nálægt manni, beint og óbeint, á Fringe-hátíðinni í Edinborg í ágúst. Silja Aðalsteinsdóttir skrifaði króníku um hátíðina og nefndi þar Spoiling, einþáttunginn um hinn fyndna, herskáa og kasólétta utanríkisráðherra skosku stjórnarinnar. Ráðherrann neitar að…
-
Almenn stytting framhaldsskóla væri óráð
Nú hefur verið unnið markvisst að því í menntamálaráðuneytinu að stytta nám í framhaldsskóla úr fjórum árum í þrjú
-
Ál-land
[container] Þann 15. mars árið 2003 komu saman nokkrir mikilvægir ráðamenn Íslendinga ásamt erlendum viðskiptamönnum til að skrifa undir samninga. Það gerðu þeir í litlum skreyttum íþróttasal úti á landi undir vökulum augum myndavéla, fréttamanna og eflaust meirhluta bæjarbúa. Ég og mín fjölskylda vorum ekki á meðal áhorfenda. Ég ólst upp á litlum sveitabæ við lítið…
-
Af þjófum og þjófsnautum í helgisögum Vantrúar
Undanfarin þrjú ár hafa vantrúarfélagar ítrekað kallað mig ýmist þjóf eða þjófsnaut og sakað mig um að hafa „stolin gögn‟ undir höndum
-
Virðing fyrir skoðunum annarra
Margir hafa tekið eftir og bent á að svolítið vanti upp á kurteisi landans í þjóðmálaumræðunni upp á síðkastið. Það eru orð að sönnu
-
Egill Helgason og akademísk fræðistörf
Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason er ósáttur við Guðna Elísson prófessor og forseta Íslensku- og menningardeildar HÍ
-
Það er menningin, heimski!
Nú er komin ný PISA könnun og aftur fengu Íslendingar rassskell. Börn bókaþjóðarinnar kunna ekki að lesa sér til gagns. Stór hluti þeirra. Mest strákar
-
Til varnar jólastressi
Það styttist í jólin. Ég er svo heppin að hafa mikið að gera á aðventunni við undirbúning. Ég er nefnilega svo heppin að bæði í minni eigin stórfjölskyldu og
-
Gauta Kristmannssyni svarað aftur
Gauti Kristmannsson birti nýlega annað “svar” við pistlum mínum um íslenska háskólakerfið, og gagnrýni minni á Háskóla Íslands