Category: Hugvarp
-
Konur sem kjósa: Aldarsaga
Út er komin bókin Konur sem kjósa: Aldarsaga í útgáfu Sögufélagsins. Bókin fjallar um íslenska kvenkjósendur í eina öld og er sjónum beint að einu kosningaári á hverju áratug.
-
Fyrirlesarar á Hugvísindaþingi
Hugvísindaþing verður haldið á netinu 18. og 19. september. Af því tilefni sló Hugvarp á þráðinn til fjögurra fræðimanna og bað þá um að segja okkur frá þeirra fyrirlestrum og málstofum.
-
Hugmyndaheimur Páls Briem
Út er komin bókin Hugmyndaheimur Páls Briem, en í hana skrifa sjö sagnfræðingar um Pál Briem, sýslumann og þingmann. Hugvarp ræddi við ritstjóra bókarinnar, sagnfræðingana Ragnheiði Kristjánsdóttur og Sverri Jakobsson.
-
Örsögur frá Rómönsku-Ameríku
Út er komin bókin „við kvikuna – örsögur frá Rómönsku-Ameríku“ og af því tilefni birtir Hugvarp upplestur fjögurra örsagna.
-
Kennsluefni fyrir börn sem læra íslensku sem annað mál
Nú er unnið að því hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum að búa til kennsluefni á netinu fyrir börn af erlendum uppruna sem læra íslensku sem annað mál. Hugvarp ræddi verkefnið við Birnu Arnbjörnsdóttur, prófessor í annarsmálsfræðum við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands.
-
Hernaðarlist Meistara Sun
Hugvarp ræddi við Geir Sigurðsson, prófessor í kínverskum fræðum við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, um þýðingu hans á bókinni Hernaðarlist Meistara Sun sem var nýverið gefin út, Bókin er eitt rómaðasta og víðlesnasta fornrit Kínverja.
-
Arabísk orð í íslensku
Hugvarp ræddi við Þóri Jónsson Hraundal, lektor í arabísku, um orð af arabískum uppruna sem finna má í íslensku og öðrum Evrópumálum.
-
Kvennréttindi innan kirkjunnar
Hugvarp ræddi við Arnfríði Guðmundsdóttur prófessor um langa og stranga leið kvenna til vígðrar þjónustu innan kirkjunnar.
-
Afrískar smásögur og staða smásögunnar
Fjórða bindi ritraðarinnar Smásögur heimsins var nýverið gefið út, en það geymir nítján sögur frá sautján löndum Afríku. Hugvarp ræddi við Rúnar Helga Vignisson, Jón Karl Helgason og Kristínu Guðrúnu Jónsdóttur, ritstjóra ritraðarinnar, um afrískar bókmenntir, ritröðina, smásagnaformið og Stutt – nýja rannsóknastofu í smásögum.
-
Umhverfishugvísindi í Ritinu
Viðtal Hugvarps við Guðbjörgu R. Jóhannesdóttur og Þorvarð Árnason, þemaritstjóra Ritsins:3/2019.
-
Íslenskar kvikmyndir
Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði og þemaritstjóri Ritsins, fjallar um nýjasta hefti þess og ræðir við Gunnar Tómas Kristófersson, en að þessu sinni er fjallað um íslenskar kvikmyndir í Ritinu.