Category: Umfjöllun
-

Frásagnarammar, prjónaskapur og þjóðsögur
Fyrir réttum mánuði síðan birti Jón Karl Helgason hugleiðingu hér á Hugrás um sjálfhverf einkenni íslenskra fornsagna.
-

Akademísk flugeldasýning
Afmælisárið, árið sem við héldum uppá 100 ára kosningarétt kvenna á Íslandi, er nú senn á enda. Hátíðarhöldin tóku á sig fjölbreyttar
-

Smáa letrið í náttúrunni
Bókin Flugnagildran eftir svíann Fredrik Sjöberg er ólíkindatól. Hún kom fyrst út í Svíþjóð árið 2004 og hefur hægt og sígandi
-

Hinn sígildi svanur
Það voru þakklátir áhorfendur sem hylltu St. Petersburg Festival Ballet að lokinni sýningu á hinum sígilda ballett Svanavatninu
-

Mínum Drottni til þakklætis
Um langt skeið hefur tíðkast að gefa út vegleg rit til að minnast afmæla kirkna og/eða prestakalla, sókna eða safnaða. Skemmst er að
-

Skrifa fyrst og fremst fyrir almenning
Guðjón Friðriksson sagnfræðingur hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í ár, fyrir að hafa „með verkum sínum markað eftirminnileg
-

Að breyta
fjallistaðliBilið milli daglegs máls og þess óopinbera ritmálsstaðals sem gilt hefur á Íslandi undanfarna öld fer sífellt breikkandi
-

Fegurðin ofar öllu
Og himinninn kristallast er sjónrænt áhrifamikið verk sem allir þeir sem elska ljósadýrð flugeldasýningar ættu að sjá.
-

Saga um sögur
Einar Már Guðmundsson er tvímælalaust meðal okkar fremstu núlifandi rithöfunda og ákveðinnar eftirvæntingar gætir þegar
-

Í leit að betra lífi
Umræða um flóttamannastrauminn til Evrópu frá norðanverðri Afríku og Mið-Austurlöndum, aðallega Sýrlandi, er ákallandi. Aðstæðurnar
-

Loftslagsbreytingar og sameiginleg ábyrgð einstaklinga
Eftir tæpan mánuð hittast þjóðarleiðtogar í París á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um hlýnun jarðar af mannavöldum. Parísarráðstefnan
-

Eitt á ég samt
Árni Bergmann var á sínum tíma lifandi goðsögn í hugum margra okkar sem vorum að komast til vits á 8. áratug nýliðinnar aldar. Hann