About the Author
Þorgerður H. Þorvaldsdóttir

Þorgerður H. Þorvaldsdóttir

Þorgerður H. Þorvaldsdóttir sagn- og kynjafræðingur, er sjálfstætt starfandi fræðimaður í ReykjavíkurAkademíunni. Sérfræðisvið hennar er femínískar kenningar um samtvinnun (intersectionality), kynjajafnrétti, útvíkkun jafnréttisstarfs og jafnrétti minnihlutahópa.

Akademísk flugeldasýning

Afmælisárið, árið sem við héldum uppá 100 ára kosningarétt kvenna á Íslandi, er nú senn á enda. Hátíðarhöldin tóku á sig fjölbreyttar