Category: Umfjöllun
-
Fullkomið íslenskt sumarkvöld
Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands fjallar um leikritið Nokkur augnablik um nótt.
-
Ein en þó umvafin fólki
Ásta Kristín Benediktsdóttir fjallar um einleikinn Á eigin vegum sem sýndur er á Litla sviði Borgarleikhússins.
-
Drengurinn sem mátti ekki vera til
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um tékknesk-íslenska sýningu í Tjarnarbíói sem byggir á skáldsögunni Mánasteini eftir Sjón.
-
Rógur og ritstuldur á sautjándu öld: Regius gegn Descartes (eða öfugt)
Gunnar Ágúst Harðarson fjallar um deilur René Descartes og Henricus Regius um heimspeki á 17. öld.
-
„Þetta er búið að vera mikið sjálfskoðunarferli“
Jóna Gréta Hilmarsdóttir ræðir við Ninnu Rún Pálmadóttur leikstjóra.
-
Skammastu þín?
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Þjóðleikhússins á Sjö ævintýrum um skömm eftir Tyrfing Tyrfingsson.
-
Hlustið kæru vinir ég skal sögu ykkur segja….
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Emil í Kattholti.
-
Aðgát skal höfð
Sýningin „Aðgát skal höfð“ verður opnuð í Listasafni Einars Jónssonar 31. mars. Sýningin er samstarf meistaranema í myndlist við Listaháskóla Íslands og meistaranema í áfanga um sýningarstjórnun við Háskóla Íslands.
-
Frábær sýning!
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Þjóðleikhússins á Ást og upplýsingar eftir Caryl Churchill.
-
Nýjar þýðingar á íslenskum miðaldaritum
Ásdís Egilsdóttir, prófessor emerita, fjallar um tvær nýlegar bækur með þýðingum á íslenskum miðaldatextum.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #21 – Launmorð og loftsteinar
Björn Þór og Guðrún Elsa ræða um athyglisverðar kvikmyndir og Björn ræðir við Jón Bjarka Magnússon, kvikmyndagerðarmann, um heimildarmyndina Even Asteroids Are Not Alone.