Category: Umfjöllun
-
Margbreytileikinn: Fegurð eða ógn?
Það er greinilega vel hægt að koma stórri merkingu fyrir á einfaldan hátt í litlu leikverki. Það sannast á barnaleikhúsverkinu Hvítt eftir
-
Passíusálmarnir
Árið 2015 kom út 92. útgáfa Passíusálmanna og sú sjöunda á þessari öld. Mörður Árnason annaðist útgáfuna en Birna Geirfinnsdóttir
-
Japanshátíðin hápunktur skólaársins
Hin árlega Japanshátíð Háskóla Íslands er orðin að föstum lið í skólaárinu og nýtur ætíð mikilla vinsælda. Nemendur og kennarar í
-
Líkamshamfarir
Með brjóstin úti er bók sem fangar augað, svo mikið er víst. Útlitshönnunin er í samræmi við titilinn; kápan er þakin teikningum af
-
Hver er hræddur?
Hver er hræddur við Virginiu Woolf (1962) eftir Edward Albee er í hópi leikrita sem kölluð hafa verið „sígild nútímaverk“. Þetta eru
-
Áfrýjanir til dómstóls götunnar
Víst hefur okkur miðað nokkuð í uppgjörinu eftir Hrunið 2008. Skýrslur hafa verið birtar sem varpa ljósi á atburðarásina, sérstakur saksóknari
-
Út fyrir kvikmyndarammann með William Castle
Alfred Hitchcock var mikill snillingur og meistari þess að fanga áhorfendur í spennu og hryllingi söguheimsins og hann skildi
-
Skáldað og óskáldað – skáldsaga og sannsaga
Íslendingar hafa löngum verið í vandræðum með hugtakið „nonfiction“. Þá er auðvitað átt við texta sem ekki er skáldaður. Hann er
-
Hinn reiknaði heimur
Þemað í síðasta hefti Ritsins 2015 er peningar, en þar er fjallað um fjármálavald og mælikvarða á verðmæti út frá ýmsum sjónarhornum.
-
Njála á (sv)iði – Stutt sögulegt yfirlit
Ný sviðsetning á Njálu í Borgarleikhúsinu hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda og nýtur slíkra vinsælda að aukasýningum hefur verið
-
Bókin um Thor
Mín kynslóð er þessi árin að taka saman, laga til, leysa í sundur og gera upp bú foreldra okkar. Þau hverfa nú eitt og eitt yfir