About the Author
Jónas Guðmundsson

Jónas Guðmundsson

Jónas Guðmundsson er meistaranemi í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu og sinnir sem slíkur skrifum hjá Hugrás á þessu misseri. Hann hefur skrifað í fjölda tímarita og allnokkra vefmiðla í gegnum tíðina.

Ljósmyndir geta breytt sögunni

Nokkrir Íslendingar hafa unnið að verkefnum á erlendri grund tengt flóttamannastraumnum í Evrópu. Einn þeirra er Sigurður Ólafur