Category: Umfjöllun
-
Óraunhæf lausn á flóttamannavanda
Flóttamannastraumurinn til Evrópu á undanförnum misserum getur vel boðað nýja þjóðflutninga sem ekki verði séð fyrir enda á í bráð. Innflytjendabylgjurnar
-
Pláss heimagallerí
Nú þegar íbúðaverð í Reykjavík hefur rokið upp úr öllu valdi, og stórfyrirtæki, sem einhverjir vilja meina að tengist beint þeirri þróun, ryðja sér til rúms á óhugnanlegum hraða
-
Krassandi brot úr hjónabandi
Margt hefur verið sagt ljótt um hjónabandið sem stofnun og sennilega allt satt. Ingmar Bergman dró ekkert undan í Scener ur ett äktenskap sem sýnt var í sex sjónvarpsþáttum um
-
Núið og tíminn
Þorsteinn frá Hamri er án vafa eitt ástsælasta skáld samtímans en eftir hann liggja tugir ljóðabóka allt frá árinu 1958. Út er komin ný ljóðabók eftir Þorstein sem ber hinn
-
Portrett af Þúfugörðum
Þegar litið er yfir vestursal Kjarvalsstaða mæta áhorfendum hljóðlát og föllituð verk Hildar Bjarnadóttur á sýningunni Vistkerfi lita, þar sem stórir jurtalitaðir silkidúkar
-
Dularfull saga af hári
Sofi Oksanen vakti mikla athygli á Íslandi þegar bók hennar Hreinsun var þýdd árið 2010. Sagan var raunar upphaflega skrifuð sem leikrit en síðan hefur einnig verið gerð bíómynd
-
Ósköp saklaus saga um dáinn mann
Nýjasta skáldsaga sagnfræðingsins og rithöfundarins Unnar Birnu Karlsdóttur er Ævintýri um dauðann og saga af venjulegu fólki. Áður hefur hún sent frá sér
-
Spaug og sprell í Lundablokkinni
Við áhorfendum á Litla sviði Borgarleikhússins blasir hótelgangur með sex hurðum þar sem kjánalegu söluborði með lundum og boxum með lífsstílsvörum hefur verið komið fyrir.
-
Sambúðarvandi þjóðar og lands
Það var lofsvert framtak hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi er það hóf útgáfu Umhverfisrita Bókmenntafélagsins (2007). Þar með tók það að láta ábyrgar raddir heyrast
-
Þjónum okkar eigin lund
Myndasagan Hvað mælti Óðinn? er frjálsleg endursköpun á eddukvæðinu Vafþrúðnismálum, sem höfundarnir, Bjarni Hinriksson, grafískur
-
Framtíðarminni á Listasafni Reykjanesbæjar
Það var enginn á safninu í Keflavík. Ég var ekki viss um hvort mér leiddist eða nyti kyrrðarinnar inni í salnum. Sjálfsagt hið síðarnefnda því ég eyddi þar tæpum
-
Heimsslit í nútímaljóðlist
„Ljóðskáld á Norðurlöndum eru í auknum mæli að takast á við að fjalla um þann alvarlega umhverfisvanda sem við okkur blasir“, segir Adam Paulsen, lektor við Stofnun