Category: Umfjöllun
-
Kalt stríð. Um heimildarmyndina „Varnarliðið“
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um Varnarliðið, nýja heimildamynd um veru Bandaríkjahers á Íslandi í leikstjórn Guðbergs Davíðssonar og Konráðs Gylfasonar.
-
Margt býr í rökkrinu
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um kvikmyndina Rökkur eftir Erling Óttar Thoroddsen: „Óhætt er jafnframt að segja að Erlingur sé nákunnugur hefðinni og byggingaþáttum hryllingsmynda, Rökkur ber þess einkar skýr merki, og úr þessum efnivið er unnið á framúrskarandi máta.“
-
Hvað kenna hinsegin fræði okkur um x?
Inngangur Maríu Helgu Guðmundsdóttur að þýðingu greinarinnar „Hvað kenna hinsegin fræði okkur um x?“ eftir Lauren Berlant og Michael Warner. Þýðinguna má finna í Ritinu:2/2017.
-
Líftaug landsins
Út er komið ritverkið Líftaug landsins. Saga íslenskrar utanlandsverslunar 900-2010. Þar er í fyrsta sinn sögð heildarsaga íslenskrar utanlandsverslunar frá landnámstíð til okkar daga.
-
Hvað eru lesbískar bókmenntir?
Inngangur Ástu Kristínar Benediktsdóttir að þýðingu greinarinnar „Hvað eru lesbískar bókmenntir?“ eftir Lillian Faderman. Þýðinguna má finna í Ritinu:2/2017.
-
Sagan sem aldrei átti segja
Hjalti Hugason prófessor fjallar um ritgerðasafnið Margar myndir ömmu sem kom út árið 2016. Hjalti segir kaldhæðsnislegt að þögn hafi ríkt um bókina þar sem hún ljái einmitt þögguðum hópi rödd.
-
Tilfinningar í fornbókmenntum
Bókin Emotion in Old Norse Literature: Translations, Voices, Contexts eftir Sif Ríkharðsdóttur, prófessor við Íslensku- og menningardeild, var nýverið gefin út hjá bókaforlaginu Boydell & Brewer. Bókin er fyrsta verkið í nýrri ritröð um fornnorrænar bókmenntir.
-
Áhrif Lúthers í 500 ár
Rannsóknarverkefnið 2017.is og Hið íslenska bókmenntafélag hafa gefið út greinasafnið Áhrif Lúthers. Siðaskipti, samfélag og menning í 500 ár. Tuttugu fræðimenn á sviði guðfræði, sagnfræði, bókmenntafræði og málvísinda rita greinar í bókina sem varpa nýju ljósi á ýmsa fleti lútherskrar menningar á Íslandi í sögu og samtíð.
-
Bálköstur hégómans
Rósa Ásgeirsdóttir fór í Bíó Paradís þar sem hún sá The Square. Hún gaf engar stjörnur.
-
Fortíðarmein
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um Sumarbörnin, nýja íslenska kvikmynd eftir Guðrúnu Ragnarsdóttur og hennar fyrstu í fullri lengd.
-
Guð og gróðurhúsaáhrifin
Hvað merkir það að vinna að réttlæti í loftslagsmálum í guðfræðilegu samhengi? Þetta er meðal þeirra spurninga sem tekist er á við í bókinni Guð og gróðurhúsaáhrif. Kristin siðfræði á tímum loftslagsbreytinga sem Háskólaútgáfan hefur gefið út. Höfundur bókarinnar er Sólveig Anna Bóasdóttir prófessor.
-
Er enn hægt að tala um Guð?
Í nýjustu bók sinni, Den sista grisen, skrifar Horace Engdahl rithöfundur, bókmenntafræðingur, gagnrýnandi og til skamms tíma ritari sænsku akademíunnar: Fyrr á tíð var mögulegt að vísa til æðri dómstóls hvernig sem hann nú var skipaður. Fólk trúði á Guð, á andaheim, á forferðurna sem horfðu niður til okkar og mátu verk okkar. Ef einhver…