Category: Umfjöllun
-
Þægindateppið hans Tarantino
Heiðar Bernharðsson fór í Smárabíó að sjá Once Upon a Time … in Hollywood. Hann gaf engar stjörnur.
-
Svipmyndir af sjálfsmyndum
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á HÚH – best í heimi.
-
Vill einhver elska…?
Kristín Nanna Einarsdóttir fjallar um Ör í sýningu Þjóðleikhússins: „Ör tekur upp á arma sína hóp samfélagsins sem hefur upp á síðkastið notið þverrandi hylli í íslensku samfélagi: Miðaldra, gagnkynhneigða, hvíta karlmenn.“
-
Einu sinni var … í Hollywood
Silja Björk Björnsdóttir fór í Laugarásbíó að sjá Once Upon a Time … in Hollywood. Hún gaf engar stjörnur.
-
Engar stjörnur mæla með á RIFF 2019
Engar stjörnur, gagnrýnendasveit kvikmyndafræði Háskóla Íslands, hefur tekið saman lista yfir þær fimm kvikmyndir á RIFF sem hópurinn er spenntastur fyrir, og grunar að áhugasamir kvikmyndaunnendur ættu að leggja sérstaka áherslu á að sjá (en kvikmyndahátíðin stendur yfir frá 26. september til 6. október).
-
Nýtt hefti Ritraðar Guðfræðistofnunar
Fyrra hefti Ritraðar Guðfræðistofnunar árið 2019 er komið út. Í ritinu er að finna greinar um margvísleg guðfræðileg umfjöllunarefni, til að mynda trúarleg stef í textum sönglaga Sigvalda Kaldalóns, aðskilnað ríkis og kirkju og trúarlegt framlag Frans páfa og Walters Brueggemann til samtímaumræðu um réttlæti og almannaheill. Tímarit er gefið út í rafrænu formi og…
-
Íslenska og útlendingar
Eiríkur Rögnvaldsson skrifar um stöðu íslenskunnar: „Við þurfum að átta okkur á hættunni á því að við séum að búa til tvær þjóðir í landinu – „okkur“, sem tölum góða íslensku og sitjum að bestu bitunum hvað varðar völd, áhrif, menntun, tekjur o.s.frv. – og svo „hina“, þá sem tala ófullkomna eða enga íslensku og…
-
Aftökur og dauðadómar á Íslandi
Viðtal við þrjá af aðstandendum verkefnisins Dysjar hinna dæmdu, en markmið þess er að leita upplýsinga um þá einstaklinga sem teknir voru af lífi hér á landi tímabilið 1550-1830.
-
Vændiskona, módel, ljóðskáld
Eyja Orradóttir sá þýsku heimildarmyndina Searching Eva. Hún gaf engar stjörnur.
-
Hvernig skal fremja langdregið sjálfsvíg
Heiðar Bernharðsson sá bandarísku hasarmyndina John Wick 3. Hann gaf engar stjörnur.
-
„Eigi leið þú oss í freistni“ – eða hvað?
Rúnar Már Þorsteinsson, prófessor í Nýjatestamentisfræðum, fjallar um þá ákvörðun páfagarðs að „leiðrétta” hefðbundna þýðingu Faðir vorsins.