About the Author
Kristín Nanna Einarsdóttir

Kristín Nanna Einarsdóttir

Kristín Nanna Einarsdóttir er meistaranemi í ritlist við Háskóla Íslands og ritstjóri Stúdentablaðsins.

Stórskáld í Amazon-skóginum

Kristín Nanna Einarsdóttir fjallar um Stórskáldið, nýtt íslenskt leikrit eftir Björn Leó Brynjarsson sem var frumsýnt nýverið á Nýja sviði Borgarleikhússins.

Vill einhver elska…?

Kristín Nanna Einarsdóttir fjallar um Ör í sýningu Þjóðleikhússins: „Ör tekur upp á arma sína hóp samfélagsins sem hefur upp á síðkastið notið þverrandi hylli í íslensku samfélagi: Miðaldra, gagnkynhneigða, hvíta karlmenn.“