Category: Umfjöllun
-
Eitruð karlmennska
Arína Vala Þórðardóttir sá íslensku kvikmyndina Hvítur, hvítur dagur. Hún gaf engar stjörnur.
-
Að brjótast út úr sínu eigin fangelsi
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Eitri eftir hollenska leikskáldið Lot Vekemans.
-
Allt, allt, allt nema þetta eina, eina, eina…..
Dagný Kristjánsdóttir fjalllar um nýja leikgerð á Atómstöð Halldórs Laxness.
-
Ritið 2/2019: Íslenskar kvikmyndir
Íslenskar kvikmyndir er þema nýjasta heftis Ritsins sem nú er komið út. Í því eru birtar fjórar ritrýndar greinar, þrjár sögulegar og ein þar sem fjallað er um Húsið, fyrstu íslensku hrollvekjuna í fullri lengd.
-
Nýyrði í ljóðmáli íslenskra skálda
Í Hugvarpi veltir Steinunn Sigurðardóttir skáld fyrir sér nýyrðum í ljóðmáli nokkurra íslenskra skálda, frá Jónasi Hallgrímssyni til Sigfúsar Daðasonar og um leið beinir hún sjónum að ofnotkun valinkunnra orða.
-
Stórskáld í Amazon-skóginum
Kristín Nanna Einarsdóttir fjallar um Stórskáldið, nýtt íslenskt leikrit eftir Björn Leó Brynjarsson sem var frumsýnt nýverið á Nýja sviði Borgarleikhússins.
-
Kvenlæg mynd af ungdómsmenningu
Jóna Gréta Hilmarsdóttir sá bandarísku unglingamyndina Booksmart. Hún gaf engar stjörnur.
-
Hvenær er einhver enn á lífi?
Kristín Nanna Einarsdóttir fjallar um listrænan fyrirlestur Andra Snæs Magnasonar í Borgarleikhúsinu.
-
Samtímarannsóknir í kvikmyndafræði
Björn Þór Vilhjálmsson skrifar um málþingið Samtímarannsóknir í kvikmyndafræði, sem verður haldið öðru sinni föstudaginn 18. október í sal 4 í Háskólabíói. Það hefst kl. 12.30 og lýkur kl. 17. Allir eru velkomnir, hvort sem er til að sækja þingið allt eða einstök erindi.
-
Þróun útfararsiða og samband ríkis og kirkju
Hjalti Hugason, prófessor í kirkjusögu, hefur rannsakað þróun útfararsiða og samband ríkis og kirkju. Hugvarp ræddi við hann um einkagrafreiti, bálfarir og breytingar á útfararhefðum.
-
Óður til ástarinnar og leikhússins
Kristín Nanna Einarsdóttir fjallar um leikhúsútgáfu kvikmyndarinnar Shakespeare in Love í sýningu Þjóðleikhússins.
-
Sex í sumarbústað fyrir norðan …
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Sex í sveit eftir franska leikritahöfundinn Marc Camoletti.