Category: Umfjöllun
-
Í gömlu húsi
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um leikritið Er ég mamma mín? eftir Maríu Reyndal sem sýnt er í Borgarleikhúsinu.
-
Hernaðarlist Meistara Sun
Hugvarp ræddi við Geir Sigurðsson, prófessor í kínverskum fræðum við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, um þýðingu hans á bókinni Hernaðarlist Meistara Sun sem var nýverið gefin út, Bókin er eitt rómaðasta og víðlesnasta fornrit Kínverja.
-
Arabísk orð í íslensku
Hugvarp ræddi við Þóri Jónsson Hraundal, lektor í arabísku, um orð af arabískum uppruna sem finna má í íslensku og öðrum Evrópumálum.
-
Paradísarmissir
Björn Þór Vilhjálmsson skrifar um Bíó Paradís í ljósi frétta af yfirvofandi lokun kvikmyndahússins.
-
Rocky: Ögrandi, grótesk, sjónræn
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um Rocky eftir danska leikskáldið Tue Biering sem Óskabörn ógæfunnar sýna í Tjarnarbíói.
-
Kvennréttindi innan kirkjunnar
Hugvarp ræddi við Arnfríði Guðmundsdóttur prófessor um langa og stranga leið kvenna til vígðrar þjónustu innan kirkjunnar.
-
Hlaðvarp Engra stjarna: Martin Scorsese og The Irishman
Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði, ræðir við Heiðar Bernharðsson, kvikmyndafræðing, um nýjustu mynd bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman (2019), en samhliða því er fæti drepið niður víða í höfundarverki þessa mikilsvirta leikstjóra.
-
Heyrðu ekki, sjáðu ekki og segðu ekkert illt
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um leikritið Helgi Þór rofnar, fimmta verk Tyrfings Tyrfingssonar sem frusýnt er í Borgarleikhúsinu.
-
PISA-próf – gagnsemi, gallar og úrbætur
Eiríkur Rögnvaldsson fjallar um PISA-prófin og segir marktækni þeirra fyrir Ísland minni en skyldi vegna þess að viðmið og mælikvarða á orðaforða og þýðingu skortir. Þó sé ekki ástæða til að efast um að lesskilningi íslenskra ungmenna fari hrakandi og það sé sameiginlegt verkefni samfélagsins að bregðast við því.
-
Eyður: Sjónræn veisla og vatnssull
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um Eyð, aðra sýningu Marmarabarna sem sýnd er í samstarfi við Þjóðleikhúsið.
-
Orð ársins 2019: Hamfarahlýnun
Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, og Steinþór Steingrímsson, verkefnisstjóri hjá sömu stofnun, skrifa um val á orði ársins 2019.
-
Afrískar smásögur og staða smásögunnar
Fjórða bindi ritraðarinnar Smásögur heimsins var nýverið gefið út, en það geymir nítján sögur frá sautján löndum Afríku. Hugvarp ræddi við Rúnar Helga Vignisson, Jón Karl Helgason og Kristínu Guðrúnu Jónsdóttur, ritstjóra ritraðarinnar, um afrískar bókmenntir, ritröðina, smásagnaformið og Stutt – nýja rannsóknastofu í smásögum.