Category: Umfjöllun
-
Firna falleg sýning
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Brúðumeistarann, brúðuleikrit fyrir fullorðna eftir Bernd Ogrodnik.
-
Kennarar í kvikmyndafræðum um Bíó Paradís
Kennarar í kvikmyndafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands tjá sig um málefni Bíó Paradísar.
-
„Hvað ertu að gera, maður?“ Heimildir um kynferðisofbeldi gegn vinnukonum
Dalrún J. Eygerðardóttir skrifar um kynferðisofbeldi gegn vinnukonum.
-
-
Sögumennirnir stela senunni
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um leikritið Gosa – ævintýri spýtustráks sem sýnt er í Borgarleikhúsinu.
-
Ég er að springa úr reiði
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um leikritið Útsending sem nú er sýnt í Þjóðleikhúsinu.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #4: Bíó Paradís – fyrsta listabíóið, síðasta listabíóið?
Í fjórða þætti Hlaðvarps Engra stjarna sest Björn Þór Vilhjálmsson niður með nokkrum viðmælendum, þar á meðal Hrönn Sveinsdóttur, og ræðir um Bíó Paradís.
-
Kennsluefni fyrir börn sem læra íslensku sem annað mál
Nú er unnið að því hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum að búa til kennsluefni á netinu fyrir börn af erlendum uppruna sem læra íslensku sem annað mál. Hugvarp ræddi verkefnið við Birnu Arnbjörnsdóttur, prófessor í annarsmálsfræðum við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands.
-
Björgum Bíó Paradís
Kvikmyndafræðinemar við Háskóla Íslands fjalla um fyrirhugaða lokun Bíó Paradísar.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #3: Blossi og költkvikmyndir
Í þriðja hlaðvarpsþætti Engra stjarna ræðir Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði, við Gunnar Tómas Kristófersson, doktorsnema og sérfræðing um költmyndir, um stöðuna sem blasir við þegar hugað er að íslenskum költmyndum.
-
Í gömlu húsi
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um leikritið Er ég mamma mín? eftir Maríu Reyndal sem sýnt er í Borgarleikhúsinu.
-
Hernaðarlist Meistara Sun
Hugvarp ræddi við Geir Sigurðsson, prófessor í kínverskum fræðum við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, um þýðingu hans á bókinni Hernaðarlist Meistara Sun sem var nýverið gefin út, Bókin er eitt rómaðasta og víðlesnasta fornrit Kínverja.