Category: Umfjöllun
-
Uppruni og menningartilfærslur í bókmenntum Kosta Ríka II
Seinni hluti greinar eftir Hólmfríði Garðarsdóttur um uppruna og menningartilfærslur í bókmenntum Kosta Ríka. Greinin er á spænsku.
-
Samfélagslíkaminn í hjáveituaðgerð
Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur hélt því fram í fyrirlestri hjá Sagnfræðingafélaginu 2009 að íslenskir menntamenn beri talsverða ábyrgð
-
Innistæðulaus ást
[container]Shakespeare nær ótrúlega miklu af mennskunni í okkur – og reyndar ómennskunni líka – í Lé konungi. Óvíða tekst betur að láta tvær sögur kallast á, sögur af valdhöfum sem eru blindir á fólkið sitt og leiða það í glötun. Og við höfum séð það fyrr – og síðar. Lér konungur hyggst afsala sér ábyrgð…
-
Jafnrétti í orði eða á borði
Undanfarinn mánuð hafa karlmenn fengið orðið á síðum Fréttablaðsins og á Vísi til að fjalla um kynjajafnrétti. Eva Hafsteinsdóttir, meistaranemi í menningarfræði, skrifar um árvekniátakið Öðlinginn 2011 og jafnrétti í orði eða á borði.
-
Túlkunaróttinn
Lögfræði er ekki jafn hlutlæg og náttúruvísindin en hún er hlutlægari en til dæmis bókmenntafræði, sagði mætur maður við mig
-
Bylting í Egyptalandi eða hjá Al Jazeera?
Ég hef verið límdur við Al Jazeera undanfarna daga. Að sjálfsögðu finnst mér framvinda mála í Egyptalandi nú í janúar-febrúar 2011 heyra til stórtíðinda
-
Hvað veit Harpo Marx?
Í byrjun myndarinnar A Night in Casablanca (1946) með Marxbræðrum í aðalhlutverki er ansi fyndin sena sem má nota til að velta fyrir sér
-
Jónas E. Svafár: Ljóð og myndir
Ritið er safn ljóða og mynda Jónasar E. Svafárs en hann sendi frá sér fimm bækur auk þess að vinna eitt handunnið bókverk og birta ljóð og myndir í tímaritum.
-
Tilviljanakenndara lýðræði?
Þegar Ísland öðlaðist sjálfstæði höfðu fjölmargir efasemdir um að svo lítil þjóð gæti valdið sjálfstæðu ríki.
-
Uppruni og menningartilfærslur í bókmenntum Kosta Ríka I
Fyrri hluti greinar eftir Hólmfríði Garðarsdóttur um uppruna og menningartilfærslur í bókmenntum Kosta Ríka. Greinin er á spænsku.
-
Þjóðarskrípi eða skrípaþjóð?
Sunnudaginn 6. febrúar sl. kom Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ fram í þættinum „Sprengisandur“ á Bylgjunni. Fátt kom þar Gauta Kristmannssyni á óvart en honum fannst skemmtilegt að hlusta á rökin þegar kom að skilgreiningu lykilhugtaka, nokkuð sem hugvísindamaðurinn Gauti vinnur við alla daga.
-
Aldarspegill í útvarpi
[container] [container] Eggert Þór Bernharðsson, prófessor í Sagnfræði- og heimspekideild, hefur umsjón með þáttaröðinni Aldarspegill í úvarpi á Rás 1 sem gerðir eru í tilefni af 80 ára afmæli Útvarpsins. Þættirnir, sem verða alls átta, eru á dagskrá á laugardögum kl. 16.05 og endurfluttir á miðvikudögum kl. 13.00. Hver þáttur tekur til eins áratugar. Í…