Category: Umfjöllun
-
Örnámskeið laugardaginn 5. mars
Í tilefni af 100 ára afmæli HÍ býður Hugvísindasvið almenningi, án endurgjalds, upp á nokkur örnámskeið á ýmsum sviðum hugvísinda. Námskeiðin standa yfir í þrjár klukkustundir, ýmist frá 9-12 eða 13-16, og eru öllum opin eftir því sem húsrúm leyfir. Ekki er farið fram á neina undirstöðukunnáttu heldur geta þátttakendur valið sér námskeið eftir áhugasviði.
-
Ert þú landnámsmaður?
Nú til dags vita allir hvaða dýrategund verið er að tala um þegar landnámshænan er nefnd á nafn, því hún
-
Taktfastur Hugvísindamars framundan
[container] Á afmælisári Háskóla Íslands er mars tileinkaður hugvísindum en þann mánuð verður afar fjölbreytt dagskrá sem ætti að höfða til sem flestra. Nemendur hefja leikinn á veitingastaðnum Faktorý þann 2. mars með skemmti- og fræðsludagskrá en alla miðvikudaga í mars verður dagskrá í umsjón nemenda í öllum deildum sviðsins. Næst í röðinni eru örnámskeið ætluð almenningi laugardaginn…
-
Hvað er asesúlfam-k?
Geisladiskurinn Búum til börn með hljómsveitinni Moses Hightower er tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir framúrskarandi textasmíði. Jón Karl Helgason rýnir í innilegt samband hljómsveitarinnar við móðurmál sitt og verður margs vísari um aðalsykurpabba og asesúlfam-k.
-
Námshvatar í framhaldsskólum og hlutverk íslenskra háskóla
Þegar Geir Sigurðsson hóf störf sem háskólakennari á Íslandi árið 2005 vakti það undrun hans hversu nemendur virtust almennt illa undirbúnir fyrir háskólanám. Geir fjallar hér um skort á hvata til náms.
-
Uppruni og menningartilfærslur í bókmenntum Kosta Ríka II
Seinni hluti greinar eftir Hólmfríði Garðarsdóttur um uppruna og menningartilfærslur í bókmenntum Kosta Ríka. Greinin er á spænsku.
-
Samfélagslíkaminn í hjáveituaðgerð
Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur hélt því fram í fyrirlestri hjá Sagnfræðingafélaginu 2009 að íslenskir menntamenn beri talsverða ábyrgð
-
Innistæðulaus ást
[container]Shakespeare nær ótrúlega miklu af mennskunni í okkur – og reyndar ómennskunni líka – í Lé konungi. Óvíða tekst betur að láta tvær sögur kallast á, sögur af valdhöfum sem eru blindir á fólkið sitt og leiða það í glötun. Og við höfum séð það fyrr – og síðar. Lér konungur hyggst afsala sér ábyrgð…
-
Jafnrétti í orði eða á borði
Undanfarinn mánuð hafa karlmenn fengið orðið á síðum Fréttablaðsins og á Vísi til að fjalla um kynjajafnrétti. Eva Hafsteinsdóttir, meistaranemi í menningarfræði, skrifar um árvekniátakið Öðlinginn 2011 og jafnrétti í orði eða á borði.
-
Túlkunaróttinn
Lögfræði er ekki jafn hlutlæg og náttúruvísindin en hún er hlutlægari en til dæmis bókmenntafræði, sagði mætur maður við mig
-
Bylting í Egyptalandi eða hjá Al Jazeera?
Ég hef verið límdur við Al Jazeera undanfarna daga. Að sjálfsögðu finnst mér framvinda mála í Egyptalandi nú í janúar-febrúar 2011 heyra til stórtíðinda
-
Hvað veit Harpo Marx?
Í byrjun myndarinnar A Night in Casablanca (1946) með Marxbræðrum í aðalhlutverki er ansi fyndin sena sem má nota til að velta fyrir sér