Category: Viðburðir
-
Á mótum danskrar og íslenskrar menningar
Í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá því að dönskukennsla hófst við Háskóla Íslands efnir námsleið í dönsku til ráðstefnu
-
Loftslagsmál í brennidepli á 20 ára afmæli Hugvísindaþings
Spurningar um umhverfis- og loftslagsmál eru áberandi á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands í ár, sem hefst föstudaginn 11. mars og stendur yfir
-
Spennandi dagskrá á Háskóladeginum
Fjölbreytt og áhugaverð dagskrá verður á Háskóladeginum sem haldinn verður á morgun, laugardaginn 5. mars.
-
Japanshátíðin hápunktur skólaársins
Hin árlega Japanshátíð Háskóla Íslands er orðin að föstum lið í skólaárinu og nýtur ætíð mikilla vinsælda. Nemendur og kennarar í
-
Akademísk flugeldasýning
Afmælisárið, árið sem við héldum uppá 100 ára kosningarétt kvenna á Íslandi, er nú senn á enda. Hátíðarhöldin tóku á sig fjölbreyttar
-
Skrifa fyrst og fremst fyrir almenning
Guðjón Friðriksson sagnfræðingur hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í ár, fyrir að hafa „með verkum sínum markað eftirminnileg
-
Gróf upp fjölskylduna á Hofstöðum
Í ár urðu mikil tímamót hjá Hildi Gestsdóttur fornleifafræðingi þegar hún lauk uppgreftri á kirkjugarðinum á
-
Bjartur á Gljúfrasteini
Þegar að það fréttist að á degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember, myndi Bjartur sem jafnan er kenndur við Sumarhús líta við á Gljúfrasteini
-
Óvænt listsýning um nótt
[container] Perlufesti – Höggmyndagarður kvenna í Hljómskálagarði. „Það stendur kona í Tjörninni!“ Úrhellinu hafði slotað og nóvembernóttin var stillt og mild. Við vorum þrjár stöllurnar á heimleið gegnum Hljómskálagarðinn ímyrkrinu. Votir gangstígarnir glitruðu í gulri raflýsingunni og gáfu fyrirheit um hálku undir morgun. Þar sem ég var svoniðursokkin við að draga upp mynd af sjálfri…
-
Eins og að dansa í keðjum: Lesið úr ljóðaþýðingum
[container] „Ég hef tekið eftir því að margir virðast iðka þetta í laumi,“ segir Gauti Kristmannsson, prófessor í þýðingafræði við Háskóla Íslands en nemendur hans í ljóðaþýðingum standa fyrir upplestri í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambands Íslands við Dyngjuveg 8 síðdegis í dag, 25. nóvember . „Ég átti ekki von á því að fá svona marga nemendur í námskeið…
-
Af töfrum Airwaves og tilurð Dream Wife
[container] Þegar vetrarslabb og dimmum morgnum hafði nær tekist að draga eyjaskeggja inn í tilfinningalegt svarthol volæðis og orkuleysis, birtist tónlistarhátíðin Airwaves og boðaði nýjan fögnuð. Með sterkum armi sínum leiddi hún Íslendinga sem og gesti hvaðanæva úr heiminum inn í veröld tónlistarveislu, hliðardagskrár, ljóðaupplesturs, gjörninga og umfram allt listrænnar upplifunar. Rakel Mjöll Leifsdóttir, söngkona og…
-
Leg Hugleiks í uppfærslu Frúardags
[container] Söngleikurinn Leg eftir Hugleik Dagsson verður settur á svið af Frúardegi, öðru tveggja starfandi leikfélaga Menntaskólans í Reykjavík, nú í nóvember. Þetta mun verða fyrsta stóra uppfærsla Frúardags en Leg var upphaflega frumsýnt í Þjóðleikhúsinu árið 2007. Komust ekki inn í Herranótt Leikfélagið Frúardagur var stofnað fyrir fjórum árum af MR-ingunum Birni Jóni Sigurðssyni og…