Í þriðja hlaðvarpsþætti Engra stjarna ræðir Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði, við Gunnar Tómas Kristófersson, doktorsnema og sérfræðing um költmyndir, um stöðuna sem blasir við þegar hugað er að íslenskum költmyndum.
Kvennréttindi innan kirkjunnar
Hugvarp ræddi við Arnfríði Guðmundsdóttur prófessor um langa og stranga leið kvenna til vígðrar þjónustu innan kirkjunnar.
Hlaðvarp Engra stjarna: Martin Scorsese og The Irishman
Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði, ræðir við Heiðar Bernharðsson, kvikmyndafræðing, um nýjustu mynd bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman (2019), en samhliða því er fæti drepið niður víða í höfundarverki þessa mikilsvirta leikstjóra.
PISA-próf – gagnsemi, gallar og úrbætur
Eiríkur Rögnvaldsson fjallar um PISA-prófin og segir marktækni þeirra fyrir Ísland minni en skyldi vegna þess að viðmið og mælikvarða á orðaforða og þýðingu skortir. Þó sé ekki ástæða til að efast um að lesskilningi íslenskra ungmenna fari hrakandi og það sé sameiginlegt verkefni samfélagsins að bregðast við því.
Ritskoðun í Hollywood
Gunnar Tómas Kristófersson fjallar um það hvernig ritskoðun var beitt á skeiði hinnar klassísku Hollywood-myndar til að samræma hugmyndafræðileg gildi í bandarískri kvikmyndaframleiðslu. Greininn fylgir íslensk þýðing Gunnars á svonefndum „Framleiðslusáttmála“, eða „the Production Code“ sem beitt var við þessa ritskoðun.
Hlaðvarp Engra stjarna #1 – Quentin Tarantino
Í fyrsta hlaðvarpi Engra stjarna ræðir Björn Þór Vilhjálmsson við Silju Björk Björnsdóttur og Heiðar Bernharðsson um nýjustu mynd leikstjórans og feril Tarantino í víðum skilningi.
Samtímarannsóknir í kvikmyndafræði
Björn Þór Vilhjálmsson skrifar um málþingið Samtímarannsóknir í kvikmyndafræði, sem verður haldið öðru sinni föstudaginn 18. október í sal 4 í Háskólabíói. Það hefst kl. 12.30 og lýkur kl. 17. Allir eru velkomnir, hvort sem er til að sækja þingið allt eða einstök erindi.
Íslenska og útlendingar
Eiríkur Rögnvaldsson skrifar um stöðu íslenskunnar: „Við þurfum að átta okkur á hættunni á því að við séum að búa til tvær þjóðir í landinu – „okkur“, sem tölum góða íslensku og sitjum að bestu bitunum hvað varðar völd, áhrif, menntun, tekjur o.s.frv. – og svo „hina“, þá sem tala ófullkomna eða enga íslensku og sitja fastir í láglaunastörfunum, áhrifalausir á öllum sviðum þjóðfélagsins.“
„Eigi leið þú oss í freistni“ – eða hvað?
Rúnar Már Þorsteinsson, prófessor í Nýjatestamentisfræðum, fjallar um þá ákvörðun páfagarðs að „leiðrétta” hefðbundna þýðingu Faðir vorsins.
Um porthéra og húspláss
Fyrir skömmu birtist í hinu virta breska tímariti Women´s History Review greinin „Transculturation, contact zones and gender on the periphery. An example from Iceland 1890–1920“ eftir Írisi Ellenberger. Í greininni birtist hluti niðurstaðna Írisar úr nýdoktorsverkefni hennar Mót innlendrar og erlendrar menningar í Reykjavík 1890–1920 sem hún vann með styrk frá Nýliðunarsjóði Háskóla Íslands.
Það var ókvenlegt að yrkja: Hugleiðingar í kjölfar viðtals við kvæðakonuna Ásu Ketilsdóttur
Hugrás birtir hér hugleiðingar Dalrúnar J. Eygerðardóttur í kjölfar viðtals við kvæðakonuna Ásu Ketilsdóttur.
Eru vélmyndir framtíðin?
Nökkvi Jarl Bjarnason fjallar um vélmyndir, tiltölulega óþekkta kvikmyndagrein sem byggir á samruna kvikmynda og tölvuleikja.