Category: Fræði
-
Að sáldra konum yfir söguna
Þann 6. október hélt Kristín Linda Jónsdóttir erindi á vegum Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum þar sem hún kynnti skýrslu sem hún vann
-
Um skemmtanagildi bóka
Öðru hverju taka sum þeirra sem fjalla um bókmenntir upp á því að tala um skemmtilegar og leiðinlegar bækur. Yfirlýsingar fylgja um að fólk eigi ekki að lesa leiðinlegar bækur og jafnvel að þeir sem ekki lesi skemmtilegar bækur séu illa haldnir af bókmenntasnobbi. Rúnar Helgi Vignisson er ekki sammála.
-
Í kennslustund hjá Chomsky
Það var sérstaklega ánægjulegt að Noam Chomsky skyldi fallast á að flytja fyrirlestur í þverfaglegu málstofunni sem haldin er um verk hans
-
Málfar allgott en nálgast skýrslugerð!
Í sumar fékk ég grein úr ritrýni. Niðurstaðan var jákvæð og athugasemdir fyrirsjáanlegar
-
Fleinn í síðu valdsins: Samfélagsrýnirinn Noam Chomsky
Það var síðla kvölds á staðartíma, þann 1. maí síðastliðinn, sem forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, tilkynnti í sérstakri sjónvarpsútsendingu að
-
Höskuldur Þráinsson um Noam Chomsky
Viðtal við Höskuld Þráinsson prófessor í tilefni af væntanlegri komu bandaríska fræðimannsins Noam Chomsky til Íslands. Höskuldur segir frá tildrögum þess að Chomsky heimsækir landið og fjallar einnig aðeins um fræðimanninn og málfræðikenningar hans.
-
Stöðluð hugvísindi
Um langt skeið hefur vinnumats- eða hvatakerfi verið við lýði við Háskóla Íslands. Öll störf háskólakennara en einkum rannsóknir eru metin og umreiknuð
-
Rannsóknaleyfi – prósaljóð
Pistlar – eitthvað sem ég skrifaði einu sinni, áður en ég hafði kynnt allar skoðanir mínar svo rækilega að það var fátt eftir ósagt
-
Var Jón Sigurðsson sjálfstæðishetja?
Sjálfstæði Íslendinga var óhugsandi á tímum Jóns Sigurðssonar og hann gerði sér fulla grein fyrir því. Þetta er meðal þess sem kemur fram í stuttu viðtali Hugrásar við Guðmund Hálfdanarson, prófessor í sagnfræði, um Jón og sjálfstæðisbaráttuna.
-
Anna Boleyn – kona sem hafði áhrif
Í dag eru 475 ár síðan Anna Boleyn, önnur eiginkona Hinriks VIII Englandskonungs, var tekin af lífi. Ingibjörg Ágústsdóttir segir frá því hvernig Anna hefur enn áhrif á fjölda fólks og veitir því innblástur, hvort sem það er sem feminísk táknmynd eða píslarvottur.