Category: Fræði
-
Fáfræðifræði
Eins og þeir vita sem fylgst hafa með fréttum frá Bandaríkjunum að undanförnu hafa verið þar á kreiki sögusagnir
-
Dýr orð
Sú var tíðin að Íslendingar fóru sparlega með orðin já og nei. Í gervöllum Íslendingasögum, sem eru samtals tæplega milljón orð að lengd, kemur já innan við
-
„Það liggur í hlutarins eðli”
Það eru alkunn sannindi að hugvísindi eru allsendis óáþreifanleg. Um þetta er harla lítill ágreiningur, enda opinberað í sjálfu hugtakinu, ‘hug-vísindi’
-
Af þversögnum
Hildur Gestsdóttir segir að fornleifafræði geti verið einstaklega þversagnakennt fag sem felst í því að það sem er verið að rannsaka er ekki það sem fólk notaði, heldur það sem fólk henti. Þversögnin er þó sjaldan eins mikil og í mannabeinarannsóknum.
-
Petrarca og tilurð húmanískra fræða
Það mun hafa verið Ágúst H. Bjarnason sem smíðaði orðið „hugvísindi“. Til þeirra vildi hann aðeins telja stærðfræði og rökfræði
-
Ávarp við heiðursdoktoraathöfn í Háskóla Íslands 1. desember 2010
Þetta er söguleg stund í Háskóla Íslands. Doktorsnafnbót er æðsta viðurkenning sem háskólar veita, hvort sem um er að ræða hinn hefðbundna lærdómstitil eða doktorsgráðu í heiðursskyni
-
Kann tölvan þín íslensku?
Haustið 2008 lagði Íslensk málnefnd fram tillögur að íslenskri málstefnu og voru þær gefnar út í bæklingnum Íslenska til alls
-
Hugvísindi á hliðarlínunni eða inni á vellinum?
Fyrir nokkrum vikum fékk ég það hlutverk að tjá mig um danska kirkjusöguritun eins og hún kæmi fyrir sjónir af minni íslensku sjónarhæð séð
-
Frumvarp um stöðu íslenskrar tungu og táknmáls
Nýlega hefur mennta- og menningarmálaráðherra lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls
-
Námshvatar í framhaldsskólum og hlutverk íslenskra háskóla
Þegar Geir Sigurðsson hóf störf sem háskólakennari á Íslandi árið 2005 vakti það undrun hans hversu nemendur virtust almennt illa undirbúnir fyrir háskólanám. Geir fjallar hér um skort á hvata til náms.
-
Póstdramatískt leikhús – Sögur eða gjörningar?
Sigríður Lára Sigurjónsdóttir doktorsnemi í Almennri bókmenntafræði fjallar um hið póstdramatíska leikhús og rannsóknir Hans-Thies Lehmanns á formbreytingum í leiklist á síðari hluta 20. aldar.