Category: Heimspeki
-
Rógur og ritstuldur á sautjándu öld: Regius gegn Descartes (eða öfugt)
Gunnar Ágúst Harðarson fjallar um deilur René Descartes og Henricus Regius um heimspeki á 17. öld.
-
Heimspekilegar áskoranir Covid-19
Í hugvarpi var rætt við höfunda skýrslu um heimspekilegar áskoranir á farsóttartímum.
-
Lærdómsritin: Pyrrhos og Kíneas
Jón Ólafsson ræðir við Móheiði Hlíf Geirlaugsdóttur um þýðingu hennar á ritinu Pyrrhos og Kíneas (Pyrrhus et Cinéas) eftir franska rithöfundinn og heimspekinginn Simone de Beauvoir.
-
Lærdómsritin: Endurtekningin
Jón Ólafsson ræðir við Sigríði Þorgeirsdóttur og Guðmund Björn Þorbjörnsson um Lærdómsritið Endurtekninguna eftir danska heimspekinginn Søren Kierkegaard.
-
Lærdómsritin: Um fagurfræðilegt uppeldi mannsins
Jón Ólafsson ræðir við Gauta Kristmannsson um Lærdómsritið Um fagurfræðilegt uppeldi mannsins eftir Friedrich Schiller sem kom út í þýðingu Þrastar Ásmundssonar og Arthúrs Björgvins Bollasonar árið 2006.
-
Lærdómsritin: Dýralíf
Í öðrum þætti Lærdómsrita er fjallað um Dýralíf eftir J.M. Coetzee. Jón Ólafsson ræðir við Gunnar Theódór Eggertsson, höfund inngangs bókarinnar, um efni hennar og almennt um vaxandi umræðu samtímans um dýravernd og réttindi dýra.
-
Kórónan sem krísa fyrir heimspekina
Ole Martin Sandberg, doktorsnemi í heimspeki skrifar um krísu heimspekinnar á tímum kórónaveirunnar.
-
Barnið og síminn
Erindi sem Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki, flutti á fundi Vísinda- og tækniráðs um „fjórðu iðnbyltinguna“ 1. júní 2018.
-
„Maður missir stjórn á tímanum og það er dásamleg tilfinning“
Viðtal við Nica Junker, listamann í gestavinnustofu Sambands íslenskra myndlistarmanna.
-
Þekkingarfræðilegt afstöðuleysi og dauði vísinda
Það má ætla að vísindin séu komin í öngstræti þegar þekktustu málsvarar þeirra lýsa sig óviljuga til umræðu um skilgreiningaratriði
-
Ríkið og rökvísi stjórnmála
[container] Út er komin bókin Ríkið og rökvísi stjórnmála. Í þessari nýju bók ræðir Páll Skúlason spurninguna hvernig við getum myndað heilsteypt og gott samfélag. Hann telur að meginvandi stjórnmálanna spretti fyrst og fremst af tilteknum vandkvæðum okkar á að mynda samfélag sem hugsandi verur, borgarar og einstaklingar. Jafnframt má finna í bókinni skarpa gagnrýni…
-
Árið með heimspekingum
[container] Háskólaútgáfan hefur gefið út Dagbók 2014 – Árið með heimspekingum. Bókin er í senn dagbók fyrir árið 2014 og saga margra helstu kvenheimspekinga allt frá fornöld til samtímans. Í bókinni rekur Sigríður Þorgeirsdóttir, prófessor í heimspeki, sögu heimspekinnar í ljósi hugmynda kvenheimspekinga. Á heimasíðu Háskólaútgáfunnar segir að í bókinni séu dregnar upp leiftrandi myndir…