Category: Bókmenntir
-
Íslendingaþættir á ítölsku
L‘islandese che sapeva raccontare storie, e altri racconti medievali. A cura di Silvia Cosimini. Illustrazioni di Marianna Bruno. Milano: Iberborea 2024. ISBN 978-88-7091-794-9. Þýðingin er styrkt af Bókmenntamiðstöð. Silvia Cosimini er ítölsk fræðikona og þýðandi. Hún lauk prófi í germönskum og norrænum fræðum við háskólann í Flórens. Silvía bjó í fjögur ár á Íslandi og lauk…
-
Um asna og sársauka annarra
Huldar Breiðfjörð, lektor í ritlist við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um asna í kvikmyndum og bókmenntum
-
Fuglar í Nýja testamentinu
Rúnar Már Þorsteinsson, prófessor við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, flytur opinn fyrirlestur um fuglategundir sem koma fyrir í Nýja testamentinu.
-
Nýjar þýðingar á íslenskum miðaldaritum
Ásdís Egilsdóttir, prófessor emerita, fjallar um tvær nýlegar bækur með þýðingum á íslenskum miðaldatextum.
-
Þverþjóðlegur leshópur um Halldór Laxness og Ghassan Kanafani
Björn Þór Vilhjálmsson, dósent í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði við Háskóla Íslands, og Greg Burris, dósent í kvikmyndafræði við American University of Beirut, hafa stofnað íslensk–palestínskan leshóp.
-
Ritið 2/2021: Ástarrannsóknir
Ástarrannsóknir eru þema Ritsins:2/2021, tímarits Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, sem nú er komið út.
-
Skyggnar konur á Íslandi
Dalrún J. Eygerðardóttir skrifar um skyggnar konur á Íslandi sem stunduðu miðilsstörf á uppgangstíma andatrúar á Íslandi.
-
Landnám Bjarts, Jussa og Helga
Katelin Parsons skrifar um sögur af fátækum kotbændum og íslenska vesturfara.
-
Andlit á glugga
Andlit á glugga er safn íslenskra þjóðsagna og ævintýra með nútímastafsetningu og ítarlegum orðskýringum.
-
Lærdómsritin: Minnisblöð Maltes Laurids Brigge
Í þessum fyrsta þætti Lærdómsritanna ræðir Jón Ólafsson við Svanhildi Óskarsdóttur og Benedikt Hjartarson um nýjustu bókina, Minnisblöð Maltes Laurids Brigge eftir Rainer Maria Rilke.
-
Það var ókvenlegt að yrkja: Hugleiðingar í kjölfar viðtals við kvæðakonuna Ásu Ketilsdóttur
Hugrás birtir hér hugleiðingar Dalrúnar J. Eygerðardóttur í kjölfar viðtals við kvæðakonuna Ásu Ketilsdóttur.
-
Í pornótópíunni er alltaf háttatími: Um Stund klámsins
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um nýlegt fræðiverk Kristínar Svövu Tómasdóttur, Stund klámsins: Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar. „Bókin er í senn umfangsmikil og nýstárleg – og næstum ósiðlega skemmtileg aflestrar. Rannsóknirnar sem hér liggja til grundvallar eru um margt einstæðar í íslensku fræðasamfélagi.“