About the Author
Katelin Parsons

Katelin Parsons

Katelin Parsons er nýdoktor við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Katelin starfar í verkefninu Hið heilaga og hið vanheilaga og er jafnframt verkefnisstjóri Í fótspor Árna Magnússonar í Vesturheimi.