Category: Kvikmyndir
-
Margt býr í rökkrinu
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um kvikmyndina Rökkur eftir Erling Óttar Thoroddsen: „Óhætt er jafnframt að segja að Erlingur sé nákunnugur hefðinni og byggingaþáttum hryllingsmynda, Rökkur ber þess einkar skýr merki, og úr þessum efnivið er unnið á framúrskarandi máta.“
-
Bálköstur hégómans
Rósa Ásgeirsdóttir fór í Bíó Paradís þar sem hún sá The Square. Hún gaf engar stjörnur.
-
Fortíðarmein
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um Sumarbörnin, nýja íslenska kvikmynd eftir Guðrúnu Ragnarsdóttur og hennar fyrstu í fullri lengd.
-
Fegurð heimsins
Klara Hödd Ásgrímsdóttir sá Visages, Villages – eða Faces Places – og gaf engar stjörnur.
-
Landssýn í lifandi myndum
Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði, fjallar um heimildamyndina Fjallkónga. Myndin greinir frá fjárbændum í Skaftártungu og störfum þeirra í tæpt ár.
-
Veröld sem var, veröld sem verður
Snævar Berglindar og Valsteinsson fór á RIFF og sá Brexitannia. Hann gefur engar stjörnur.
-
Afneitun er óvinur, þekking er vopn
Hildur Harðardóttir fór í Bíó Paradís og sá 120 Battements per Minute. Hún gaf engar stjörnur.
-
Getur þú ímyndað þér konur? Femínísk umfjöllun um vísindaskáldskap og apaplánetu
„…og ef einhverjum hugnast þá veröld sem ég skóp, og eru reiðubúnir að gerast þegnar mínir, þá mega þeir ímynda sér það, og um leið gerast þeir þegnar mínir, í eigin huga á ég við, í óskum sínum eða ímyndunarafli; en ef þau geta ekki þolað við sem þegnar mínir, þá er þeim velkomið að…
-
Hrifmagn þúsund hnatta
Hallvarður Jón Guðmundsson fór í Laugarásbíó að sjá Valerian and the City of a Thousand Planets. Hann gefur engar stjörnur.
-
Verðskuldum við jörðina?
Heiðar Bernharðsson fór í Laugarásbíó að sjá War For the Planet of the Apes. Hann gefur engar stjörnur og segir myndina , eins og fyrri kvikmyndir raðarinnar, byggja á of djúpstæðum spurningum um heiminn og mannkynið til að falla með einföldum hætti að móti hinnar hefðbundnu sumar–stórmyndar frá Hollywood.
-
Stuðlað að skáldi
Ævisögulega kvikmyndin Genius (2016, Michael Grandage) byggir á bókinni Max Perkins: Editor of Genius eftir A. Scott Berg og fjallar um ritstjórann Max Perkins sem ritstýrði m. a. þekktustu skáldverkum Thomas Wolfe, F. Scott Fitzgerald og Ernest Hemingway.