Category: af eldri vef
-
Bless
Ég missti náinn vin í vikunni sem leið. Útförin fór fram eins og vera ber og sama dag birtust minningargreinar sem voru allt í senn skemmtilegar, fróðlegar og
-
Útrýmingarbúðir á Íslandi
Ímyndið ykkur að sjá aldrei sólina. Að fæðast, lifa (stutt) og deyja án þess að sjá nokkurn tímann himininn. Ímyndið ykkur að deyja án þess að
-
Að verða sá sem man
Fjörutíu ár. Þegar ég varð fjörutíu ára fyrir bráðum átta árum upplifði ég tímamót. Ég varð fullgildur einstaklingur. Búin að læra eitthvað. Hafði lifað sitthvað
-
Þrettán – eitt fyrir typpin: Dólgslæti í stúkunni
Lífið á vellinum getur stundum verið vandasamt. Maður fagnar ákaft yfir tilþrifum í jafnréttisdeildinni og ýtir samviskusamlega á læk takkann
-
Hér sé Macbeth!
Þegar ég predika um leikhús á meðan ég veiði kjötbollurnar af pönnunni þá dæsir yfirleitt einhver í fjölskyldunni við eldhúsborðið: „Æ réttu mér sultuna fröken Jón Viðar.“
-
Að lesa Kardemommubæinn eins og skrattinn les Biblíuna
Ekkert fær nú að vera í friði. Fyrir fáeinum dögum var haft eftir sænskum leikstjóra í útvarpi allra landsmanna, nánar tiltekið í kvöldfréttatímanum
-
Svartálfadans
Eitur! Ör vil ég dansa heitur, segir Steingrímur J. Sigfússon er hann boðar til nýs næturdansleiks. Svartálfurinn sem hímdi einn
-
Málarinn
Málarann eftir Ólaf Gunnarsson rak á fjörur mínar í öndverðu jólabókaflóðinu og ég greip bókina fegins hendi. Mig hafði þyrst í nýja
-
Að vera eða gera
Dóttir mín varð fjögurra mánaða gömul síðustu helgi. Ég er búin að vera í fæðingarorlofi síðan hún fæddist og tíminn hefur flogið
-
Mýs og menn
Jólasýning Borgarleikhússins að þessu sinni var leikritið Mýs og menn eftir Nóbelsverðlaunahafann John Steinbeck (1902-1968).
-
Hannah Arendt og lágkúra illskunnar
Þýski leikstjórinn Margarethe von Trotta gaf sér á dögunum í sjötugsafmælisgjöf kvikmynd um Hönnuh Arendt, sem skilgreindi kannski einna best á undanfarinni öld skelfilegustu myndir alræðisins og þátt einstaklingsins, tannhjólsins í þeim morðverksmiðjum sem þessi ríki voru. Myndin um Hönnuh Arendt er engin ævisaga heldur eru umdeildar greinar hennar og bók um réttarhöldin yfir Adolf…
-
Hertoginn rumskar
Það vakti nokkra athygli á popp- og rokkorgíunni á opnunarhátíð Ólympíuleikanna að einn kunnasti tónlistarmaður sem Bretland hefur alið, „the thin white duke“, David Bowie, skyldi hafna því að koma fram. Þar sem hann hafði fengið vægt hjartaáfall 2004 og vart komið fram opinberlega síðan veltu sumir gamalgrónir aðdáendur, eins og undirritaður, því fyrir sér…