Category: af eldri vef
-
Strikamerki á líkkistum
Ég sá strikamerki á líkkistum í þættinum Íslandi í dag. Mér þótti það merkilegt en samt ekki svo
-
Herleg brúðkaupsveisla var (Villa prins og Katrínar…)
Stóra Bretland hefur verið lítið í sér upp á síðkastið og þurfti konunglegt brúðkaup til að gera þegnana glaða, þjóðernissinnaða og stolta. Dagný Kristjánsdóttir var í Lundúnum á brúðkaupsdaginn og sá Breta dansa á götum úti.
-
Vitundarvakning um velferð: Dýraát, Derrida og verksmiðjubú
Yrsa Þöll Gylfadóttir segir að á undanförnum árum hafi orðið vitundarvakning um kjötát á Vesturlöndum. Það hafi gerst vegna þróunar í átt til verksmiðjuframleiðslu kjöts sem sé í raun framleiðsla á útrýmingu.
-
Vöknun / Awakening
Sigrún Sigurðardóttir fjallar um verk Katrínar Elvarsdóttur og Péturs Thomsen á sýningunni Vöknun. Hún segir verkin tala beint inn í umræðu samtímans um mörk veruleika og þess sem stendur utan hans, um tilbúin heim og raunverulegan, um einstaklinginn, manninn og menninguna andspænis náttúrunni.
-
Besta smásagan eða ljótur viðbjóður?
„Saga handa börnum“ eftir Svövu Jakobsdóttur birtist fyrst í smásagnasafninu Veisla undir grjótvegg árið 1967. Það segir frá móður sem fórnar sér fyrir börnin sín
-
Sparkað í áhorfendur: Af ofbeldi í tíma og rúmi
Nýverið hafa „þyngri“ gerðir teiknimyndasagna – svokallaðar grafískar skáldsögur – vakið athygli framleiðenda Hollywood
-
Þekkingarleit og þekkingarblinda
Kunnur maður í íslenskum þekkingariðnaði er vanur að komast svo að orði að hlutverk hans sé að „sækja þekkingu“
-
Lundabyggð í Basecamp Reykjavík
Það liggja drög að vori í loftinu, lóur sjást í Fossvogi og hnappur ferðamannanna sem munda myndavélar að Hallgrímskirkju fer ört vaxandi
-
,,Tussan“
Emma Björg Eyjólfsdóttir fjallar um átakið ,,Öðlinginn” og gagnrýnir yfirskrift þess og framsetningu. Hún segir að eðlilegra hefði verið að nefna það „Tussan“, auk þess sem andlitsmynd af karlmanni með borða sem á stæði ,,Tussan“ hefði afhjúpað hvernig talað er um konur sem berjast fyrir jafnrétti kynjanna.