Author: Hugrás
-
Á Háskóli Íslands að vera góður háskóli?
Geir Þórarinn Þórarinsson, aðjunkt í klassískum málum við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, skrifar um hvað það felur í sér að vera góður háskóli.
-
Hvað á að gera við sjötíu ára gamlan húmor?
Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor í íslenskum samtímabókmenntum við Íslensku- og menningardeild, skrifar um uppsetningu Borgarleikhússins á söngleiknum Deleríum búbónis.
-
„Þarf allt að vera svona dramatískt í dag?“
Unnur Steina K. Karls, meistaranemi í almennri bókmenntafræði, skrifar um trans persónur í íslenskum glæpasögum.
-
Mayenburgþríleikurinn
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum, fjallar um leikritið Ekki málið í sýningu Þjóðleikhússins.
-
Að hverfa inn í annan heim
Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor í íslenskum samtímabókmenntum við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands fjallar um sýninguna Með Guð í vasanum eftir Maríu Reyndal sem sýnd er í Borgarleikhúsinu.
-
Ritið:2/2023. Kynjahugmyndir, menning og trúarbrögð
Þrjú víðfeðm hugtök vörðuðu veginn að áhugaverðum þemagreinum sem birtast í öðru hefti Ritsins sem nú er komið út. Það eru hugtökin kynjahugmyndir, menning og trúarbrögð.
-
„Ég hef ákveðið að hætta að skilgreina mig sem kven-eitthvað eða karl-eitthvað“
Unnur Steina K. Karls, meistaranemi í almennri bókmenntafræði, skrifar um kynseginleika í íslenskum skáldsögum.
-
Ást Phedru
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum, fjallar um Ást Fedru í sýningu Þjóðleikhússins.
-
Hvað með börnin? Um trans persónur í íslenskum barnabókum
Unnur Steina K. Karls, meistaranemi í almennri bókmenntafræði, skrifar um trans persónur í íslenskum barnabókum.
-
Illska og óhugnaður í Ritinu
Rannsóknir á illsku og óhugnaði eru þema fyrsta heftis Ritsins á þessu ári sem nú er komið út. Undir hatti þemans birtast þrjár ritrýndar greinar sem eiga það sameiginlegt að fjalla um illsku og óhugnað í íslenskum samtímabókmenntum. Vera Knútsdóttir greinir skáldsögurnar Hvítfeld: fjölskyldusaga (2012) eftir Kristínu Eiríksdóttur og Ég man þig (2010) eftir Yrsu Sigurðardóttur og dregur fram hvernig skáldkonurnar beita fagurfræði…
-
Nína og Lorraine: Ástin, það er ástin
Birta B. Kjerúlf, BA-nemi í stjórnmálafræði og ritlist, skrifar um hómóerótík í ljóðum Nínu Bjarkar Árnadóttur.
-
Má bjóða þér te?
Katelin Marit Parsons, nýdoktor við Árnastofnun, fjallar um leikritið The Secret to Good Tea sem var nýverið frumsýnt við Manitoba Royal Theatre Centre í Winnipeg.