Author: Hugrás
-
Skytturnar þrjár á frönsku kvikmyndahátíðinni
Guðrún Kristinsdóttir, nýdoktor við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, fjallar um Skytturnar þrjár.
-
Hamraborgin/Harmaborgin
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum, fjallar um leikritið Lúnu sem sýnt er í Borgarleikhúsinu.
-
Áhrifamikil Edda
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum, fjallar um Eddu í sýningu Þjóðleikhússins.
-
Orð ársins 2023: Gervigreind(in)
Ágústa Þorbergsdóttir, Starkaður Barkarson og Steinþór Steingrímsson hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum skrifa um val á orði ársins 2023.
-
Dauðafarsi einræðisherra
Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor í bókmenntafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, skrifar um bókina Dauði Francos eftir Guðberg Bergsson.
-
Fíasól gefst aldrei upp
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum, fjallar um Fíusól í sýningu Borgarleikhússins.
-
Orð gegn orði
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum, fjallar um leikritið Orð gegn orði í sýningu Þjóðleikhússins.
-
Mútta Courage = Mamma hetja
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum, fjallar um leikritið Mútta Courage og börnin í sýningu Þjóðleikhússins.
-
„Ég líka grét í hvert einasta skipti sem ég hlustaði á þetta“
Hulda Kristín Hauksdóttir, BA í almennri bókmenntafræði, ræddi við Evu Rún Snorradóttur um sviðsverkið Góða ferð inn í gömul sár.
-
Á Háskóli Íslands að vera góður háskóli?
Geir Þórarinn Þórarinsson, aðjunkt í klassískum málum við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, skrifar um hvað það felur í sér að vera góður háskóli.
-
Hvað á að gera við sjötíu ára gamlan húmor?
Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor í íslenskum samtímabókmenntum við Íslensku- og menningardeild, skrifar um uppsetningu Borgarleikhússins á söngleiknum Deleríum búbónis.
-
„Þarf allt að vera svona dramatískt í dag?“
Unnur Steina K. Karls, meistaranemi í almennri bókmenntafræði, skrifar um trans persónur í íslenskum glæpasögum.