About the Author
Hugrás

Hugrás

Mayenburgþríleikurinn

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum, fjallar um leikritið Ekki málið í sýningu Þjóðleikhússins.

Að hverfa inn í annan heim

Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor í íslenskum samtímabókmenntum við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands fjallar um sýninguna Með Guð í vasanum eftir Maríu Reyndal sem sýnd er í Borgarleikhúsinu.

Ást Phedru

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum, fjallar um Ást Fedru í sýningu Þjóðleikhússins.

Illska og óhugnaður í Ritinu

Rannsóknir á illsku og óhugnaði eru þema fyrsta heftis Ritsins á þessu ári sem nú er komið út. Undir hatti þemans birtast þrjár ritrýndar greinar sem eiga það sameiginlegt að fjalla um illsku og óhugnað í íslenskum samtímabókmenntum. Vera Knútsdóttir greinir skáldsögurnar Hvítfeld: fjölskyldusaga (2012) eftir Kristínu Eiríksdóttur og Ég man þig (2010) eftir Yrsu Sigurðardóttur og dregur fram hvernig skáldkonurnar beita fagurfræði hins ókennilega til að takast á við atburði fjármálahrunsins árið 2008. Sunna Dís Jensdóttir skoðar aftur á móti hvernig gotnesk skáldskapareinkenni í skáldsögunni Börnin í Húmdölum (2004) eftir Jökul Valsson eru notuð til að miðla óhugnaði og varpa ljósi á ýmis falin samfélagsmein, ekki síst vanrækslu og …