Author: Hugrás
-
Guðspjallið um eiginkonu Jesú
Í vikunni sem leið fékk Jesús frá Nasaret talsverða athygli í fjölmiðlum, bæði hérlendis og annars staðar. Ástæðan var sú að bandaríska fræðikonan, Karen L. King, prófessor við guðfræðideild Harvard-háskóla, hafði tekið til máls á ráðstefnu um koptísk fræði í Róm og kynnt þar, í félagi við aðra fræðikonu sem starfar við Princeton-háskóla, AnneMarie Luijendijk,…
-
Mikilvægi tungumálanáms – og kennslu
Tungumál ljúka upp heimum er titill bókar sem Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum gaf út árið 2010. Titill
-
Fréttaskot úr fortíð
Eggert Þór Bernharðsson prófessor og Ármann H. Gunnarsson, nemandi í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands, hafa unnið kvikar smámyndir þar sem gerð er tilraun með söguform með því að klæða atvik úr fortíðinni í búning nútíma sjónvarpsfrétta. Sagnfræðingur bregður sér í hlutverk fréttamanns sem hverfur á vit fortíðar, fjallar um tiltekin mál og ræðir við…
-
RIFF
Nú styttist óðum í Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, kennda við RIFF. Að venju er mikill fjöldi kvikmynda á dagskránni sem raðað er í ólíka flokka. Björn Norðfjörð kvikmyndafræðingur ætlar að fylgjast með hátíðinni á Hugrásinni og skoðar hér í fyrsta pistli sínum hvað er í boði á hátíðinni.
-
Carlos Fuentes kvaddur
Rithöfundurinn Carlos Fuentes lést á dögunum 83 ára gamall. Fuentes var einn merkasti höfundur sem Mexíkó hefur alið og lét eftir sig umfangsmikið höfundarverk. Kristín Guðrún Jónsdóttir og Jón Thoroddsen segja frá skáldinu. Söknuðurinn kom á óvart. Það var ekki fyrr en við andlátsfregn Carlosar Fuentes að við gerðum okkur grein fyrir því hversu miklu…
-
Ísland og Danmörk – þjóðarímynd og lýsing á landslagi
Ann-Sofie Gremaud Nielsen varði nýverið doktorsritgerð við Kaupmannahafnarháskóla um sambandið milli Íslands og Danmerkur. Sigurður Ólafsson ræddi við Ann-Sofie um rannsóknina og tengsl Íslendinga og Dana.
-
Ritið: 2/2012 um kirkju í krísu
Annað hefti Ritsins 2012 er komið út. Þema Ritsins að þessu sinni er kirkja í krísu og rita þau Hjalti Hugason, Sigurjón Árni Eyjólfsson, Sólveig Anna Bóasdóttir og Pétur Pétursson þemagreinar. Hjalti Hugason fjallar um á hvern hátt evangelísk-lútherska þjóðkirkjan á Íslandi brást við nútímanum um aldamótin 1900 og fram yfir miðja 20. öld. Á…
-
Skaðleg kynhegðun ungmenna
Fyrir nokkru bárust fréttir af því að klámmyndum af ungum íslenskum skólastúlkum væri dreift á netinu. Í einu tilfelli létu 15 ára stúlkur eldri kærasta
-
The Methuen Drama Guide to Contemporary Irish Playwrights
Review of The Methuen Drama Guide to Contemporary Irish Playwrights edited by Martin Middeke and Peter Paul Schnierer.[1] London: Methuen Drama, 2010. 480 pp. The Methuen Drama Guide to Contemporary Irish Playwrights is an extremely useful introduction to Irish theatre for undergraduate and graduate students who either wish to find recurrent features and themes or…
-
Hvað er heilagt?
Ég trúi því að ekkert sé svo heilagt að ekki megi setja spurningamerki við það. Lýðræði? Upplýsing? Vísindi? Þó ég setji spurningamerki við hugtökin þá
-
Nýtt skáldverk eftir Rúnar Helga Vignisson
Uppheimar hafa gefið út bókina Ást í meinum eftir Rúnar Helga Vignisson, lektor í ritlist við Háskóla Íslands. Rúnar Helgi hefur gengið til liðs við bókaforlagið Uppheima og sendir hann nú frá sér áttunda skáldverk sitt, Ást í meinum. Bókin geymir fimmtán nýjar smásögur sem tengjast allar efnislega – raða sér í svokallaðan sagnasveig – en þær…
-
Wikisaga: Lýsandi heimildaskrá Egils sögu Skallagrímssonar
Wikisaga, lýsandi heimildaskrá Egils sögu Skallagrímssonar, er nú formlega opin almenningi. Um er að ræða gagnagrunn á veraldarvefnum á íslensku og ensku sem gerir fólki ekki aðeins kleift að nálgast lista yfir helstu rit og ritgerðir fræðimanna um Eglu heldur eru athuganir þeirra settar í beint samhengi við texta sögunnar.