Bókmenntir í beinni

Lestur Fasbókar kemur líklega að einhverju leyti í stað hefðbundins bóklestrar en líka sem viðbót, þótt hún sé ekki bókmenntaform í

Ástin sem einangrað fyrirbæri

Í símanum er manneskja sem spyr hvort hann geti flutt fyrirlestur um þekkta listakonu. Hann uppveðrast yfir þessu, hefur lengi fylgst með þessari

Útlendingar í eigin landi

Ég gekk Laugaveginn í annað sinn í sumar. Fimmtán ár liðu á milli ferða og óhætt er að segja að talsverðar breytingar hafi orðið á þessum tíma

Þar sem sagan verður áþreifanleg

Kvöldið 12. ágúst 1961 leggst fólk til svefns í Berlín eins og venjulega. Það er friður í borginni, búið að lappa talsvert upp á hana eftir hinar ægilegu loftárásir stríðsáranna

Ísland yfir og allt um kring

Svo troðast allir út og áleiðis að íslenska skálanum: Ehrengast Island blasir við á stórum borðum. Inni eru risatjöld sem á er varpað myndum af fólki að lesa bækur heima hjá sér. Stemmningin er dempuð, ró og friður. Rúnar Helgi Vignisson segir frá Bókamessunni í Frankfurt.

Um skemmtanagildi bóka

Öðru hverju taka sum þeirra sem fjalla um bókmenntir upp á því að tala um skemmtilegar og leiðinlegar bækur. Yfirlýsingar fylgja um að fólk eigi ekki að lesa leiðinlegar bækur og jafnvel að þeir sem ekki lesi skemmtilegar bækur séu illa haldnir af bókmenntasnobbi. Rúnar Helgi Vignisson er ekki sammála.

Bókmenntaborg er skapandi borg

Reykjavíkurborg var nýverið útnefnd ein af Bókmenntaborgum UNESCO. Rúnar Helgi Vignisson, lektor í ritlist við Hugvísindasvið Háskóla Íslands, tók þátt í vinnu við gerð umsóknar Reykjavíkurborgar um titilinn. Hugrás hitti Rúnar að máli.

Ein stök mynd

Rúnar Helgi Vignisson fjallar í pistli sínum um „ljúgverðugleika“ bókarinnar Mynd af Ragnari í Smára eftir Jón Karl Helgason. Hvernig Jón Karl klippir saman heimildir, flytur tilsvör í nýtt samhengi og skáldar senur utan um þau. Er klippimynd af þessu tagi sönn eða er um fölsun að ræða þótt byggt sé að mestu á heimildum?

Sýnið ekki karakter

Sá sem les íþróttasíður eða hlustar á íþróttamenn kemur fyrr en varir að orðalaginu að „sýna karakter“: Við náðum að halda boltanum vel niðri og sýndum karakter með því að ná að jafna. Rúnari Helga Vignissyni finnst fólk ekki sýna mikinn karakter með slíku tali.

Hvernig verður höfundur til?

Eitthvað hefur þvælst fyrir fólki hvernig rithöfundur verður til og hvort hægt sé að læra til starfans. Svo virðist sem margir Íslendingar telji enn að annaðhvort séu menn fæddir höfundar eða ekki, rétt eins og menn töldu forðum að inni í skáldinu byggi guð sem veitti því innblástur. Rúnar Helgi Vignsson, lektor í ritlist, ritar grein í Hugrás um efnið.