Tag: Jón Karl Helgason
-
Nátttröllið: Hugleiðing um óljós landamæri menningarlífsins
Í grein í Reykjavíkurblaðinu Ingólfi haustið 1906 stakk Páll Þorkelsson gullsmiður upp á að efnt yrði til íslenskrar allsherjarsýningar
-
Þegar Ibsen tók Hallgerði í gíslingu
„Já, við erum að hefna okkar fyrir það að þeir reyndu að ræna Snorra Sturlusyni. Við tökum Ibsen í gíslingu,“ segir Þorleifur Örn
-
Frásagnarammar, prjónaskapur og þjóðsögur
Fyrir réttum mánuði síðan birti Jón Karl Helgason hugleiðingu hér á Hugrás um sjálfhverf einkenni íslenskra fornsagna.
-
Skáldskaparfræði, speglar og miðaldir
Fyrr á öldum, ekkert síður en á okkar póst-módernísku tímum, léku skáld og listamenn sér að því að skapa margbrotin og á köflum
-
Ritdómur: Samhengi valdsins
Er röklegt samband milli sögulegrar fjarlægðar skálda á viðfangsefni sín og gæða eða gildis skáldverka þeirra? Jón Karl Helgason fjallar um tvær bækur sem taka á hruninu, Samhengi hlutanna eftir Sigrúnu Davíðsdóttur og Þræði valdsins eftir Jóhann Hauksson.
-
Að verða dús við þennan helvítis Hemingway
Á þessu ári er hálf öld liðin frá dauða Ernest Hemingway en það eru einnig rétt 60 ár liðin frá því að ein af þekktustu skáldsögum hans, For Whom the Bell Tolls, kom út hjá Helgafelli í þýðingu Stefáns Bjarmans. Jón Karl Helgason fer yfir hvernig þýðingin varð til.
-
Glataðar bækur og saga þeirra
Hver kannast við skáldsögurnar La Spirale eftir Gustave Flaubert, Pilgrim on the Hill eftir Philip K. Dick og Sanditon eftir Jane Austen? Jón Karl Helgason veltir fyrir sér bókmenntasögunni í ljósi Bók glötuðu bókanna (e. The Book of Lost Books) eftir Stuart Kelly.
-
Ein stök mynd
Rúnar Helgi Vignisson fjallar í pistli sínum um „ljúgverðugleika“ bókarinnar Mynd af Ragnari í Smára eftir Jón Karl Helgason. Hvernig Jón Karl klippir saman heimildir, flytur tilsvör í nýtt samhengi og skáldar senur utan um þau. Er klippimynd af þessu tagi sönn eða er um fölsun að ræða þótt byggt sé að mestu á heimildum?
-
Hvar á blessuð vatnskerlingin heima?
Um miðjan apríl gerði Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar að tillögu sinni að listaverkið Vatnsberinn eftir Ásmund Sveinsson yrði flutt
-
Besta smásagan eða ljótur viðbjóður?
„Saga handa börnum“ eftir Svövu Jakobsdóttur birtist fyrst í smásagnasafninu Veisla undir grjótvegg árið 1967. Það segir frá móður sem fórnar sér fyrir börnin sín
-
Hvað er asesúlfam-k?
Geisladiskurinn Búum til börn með hljómsveitinni Moses Hightower er tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir framúrskarandi textasmíði. Jón Karl Helgason rýnir í innilegt samband hljómsveitarinnar við móðurmál sitt og verður margs vísari um aðalsykurpabba og asesúlfam-k.
-
Tálsýnir Christophers Nolan
„Ég veit ekki hvort þetta er ein besta eða ein versta mynd sem ég hef lengi séð,“ varð vini mínum að orði eftir að hafa séð kvikmyndina Inception