Category: Trúmál
-
Rit í tilefni af siðbótarári
Hjalti Hugason fjallar um helstu rit sem gefin voru út í tilefni þess að 500 ár voru liðin frá upphafi siðbótarinnar.
-
Trú og vísindi
Trú og vísindi og sambandið þeirra á milli hefur löngum reynst heit kartafla. Á árinu hafa a.m.k. tvær bækur komið út hér um þessi málefni. Er þar um að ræða bók ameríska
-
Andagift Leifs Breiðfjörð í Grafarvogi og víðar
Pétur Pétursson, prófessor í guðfræði, fjallar um altarisbrík Leifs Breiðfjörð sem var vígð á fyrsta sunnudegi eftir páska
-
Að láta sér detta í hug að vígja þessa stelpu!
Ingibjörg dóttir Geirþrúðar Bernhöft, fyrstu konunnar sem lauk embættisprófi í guðfræði, kom á skrifstofu mína um daginn
-
Egill Helgason og akademísk fræðistörf
Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason er ósáttur við Guðna Elísson prófessor og forseta Íslensku- og menningardeildar HÍ
-
„Ég er sonur þinn“. Um krossfestingarmyndir Chagalls
Nú stendur yfir viðamikil yfirlitssýning á málverkum Marc Chagalls, eins af meisturum 20. aldar, í gyðinglega safninu í New York í Bandaríkjunum
-
„Habemus papam“. Persóna páfans og siðferðileg álitamál
Biskup Íslands frú Agnes Sigurðardóttir fagnaði kjöri nýs páfa og sendi út þessa tilkynningu „Biðjum fyrir páfanum Frans I
-
Síðara bréf Péturs frá Róm
Í fyrra bréfi ræddi ég um Rómversk-kaþólsku kirkjuna, skipulag hennar, embætti páfa
-
Fyrra bréf Péturs frá Róm
Um leið og ég sendi samstarfsfólki og lesendum Hugrásar góðar kveðjur héðan úr borginni eilífu við Tíberfljót
-
Páfinn sem sagði af sér
Væntingar þeirra sem tilheyra rómversk-kaþólsku kirkjunni við kjör Josephs Ratzingers til páfa 2005 hafa óhjákvæmilega verið æði mismunandi
-
Hugleiðing að loknum lestri jólaguðspjallsins
Í sögunni Fífukveikur eftir Guðmund Friðjónsson frá Sandi er þetta fallega bænavers að finna