Category: Rýni
-
Carlos Fuentes kvaddur
Rithöfundurinn Carlos Fuentes lést á dögunum 83 ára gamall. Fuentes var einn merkasti höfundur sem Mexíkó hefur alið og lét eftir sig umfangsmikið höfundarverk. Kristín Guðrún Jónsdóttir og Jón Thoroddsen segja frá skáldinu. Söknuðurinn kom á óvart. Það var ekki fyrr en við andlátsfregn Carlosar Fuentes að við gerðum okkur grein fyrir því hversu miklu…
-
Kirkja og krísur – í fortíð, nútíð og framtíð
Þau tíðindi urðu fyrr á þessu ári að tvær konur voru kjörnar biskupar í íslensku þjóðkirkjunni
-
Um gæskuna
Fyrir margt löngu birti ég hér á Hugrás litla hugleiðingu um illskuna undir því yfirvarpi að guðfræðin fjallaði um allt milli himins og jarðar
-
Saltarinn og sálmar Matthíasar Johannessen á atómöld
Sálmar á atómöld eftir Matthías Johannessen komu fyrst út sem sérstakur flokkur í ljóðabókinni Fagur er dalur
-
Hvað er heilagt?
Ég trúi því að ekkert sé svo heilagt að ekki megi setja spurningamerki við það. Lýðræði? Upplýsing? Vísindi? Þó ég setji spurningamerki við hugtökin þá
-
Frú biskup
Næstkomandi sunnudag verður kona vígð í fyrsta skipti til embættis biskups Íslands. Þá verður brotið blað í íslenskri kirkjusögu
-
Örlagaborgin
Óhætt er að segja að ein mikilvægasta bók undanfarinna ára sé komin út. Ég hef ekki rekist á neina íslenska bók almenns efnis sem skiptir jafn miklu máli fyrir hugsun okkar daga frá því að Rannsóknaskýrsla Alþingis og þar áður Draumaland Andra Snæs birtust. Þetta eru verk sem hvert á sinn hátt gegnumlýsa umræðu, gerðir…
-
Nýtt skáldverk eftir Rúnar Helga Vignisson
Uppheimar hafa gefið út bókina Ást í meinum eftir Rúnar Helga Vignisson, lektor í ritlist við Háskóla Íslands. Rúnar Helgi hefur gengið til liðs við bókaforlagið Uppheima og sendir hann nú frá sér áttunda skáldverk sitt, Ást í meinum. Bókin geymir fimmtán nýjar smásögur sem tengjast allar efnislega – raða sér í svokallaðan sagnasveig – en þær…
-
Biblían í Bernskubók
„Hvílík snilldarbók eða öllu heldur bækur,“ skrifar Sigurður Pálsson í Bernskubók sinni (s. 265) er hann rifjar upp fermingarundirbúning sinn
-
Þjóðkirkja og nútímavæðing
Nýlega samþykkti Alþingi þingsályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um frumvarp Stjórnlagaráðs og tiltekin álitaefni sem því tengjast
-
Wikisaga: Lýsandi heimildaskrá Egils sögu Skallagrímssonar
Wikisaga, lýsandi heimildaskrá Egils sögu Skallagrímssonar, er nú formlega opin almenningi. Um er að ræða gagnagrunn á veraldarvefnum á íslensku og ensku sem gerir fólki ekki aðeins kleift að nálgast lista yfir helstu rit og ritgerðir fræðimanna um Eglu heldur eru athuganir þeirra settar í beint samhengi við texta sögunnar.
-
Útvarpsþættir um líf og störf Ingmar Bergman
Ingmar Bergman er einn áhrifamesti kvikmyndaleikstjóri tuttugustu aldarinnar en á ferlinum gerði hann á sjötta tug bíómynda og starfaði samhliða því alla tíð í leikhúsi. Haukur Ingvarsson fjallaði nýverið um ævi og störf Bergmans í Glætu á Rás 1. Björn Ægir Norðfjörð, lektor í kvikmyndafræði og Pétur Pétursson, prófessor í guðfræði, báðir fræðimenn á Hugvísindasviði…