Category: Rýni
-
Ólíkar birtingarmyndir pólitíkur
Björn Norðfjörð heldur áfram að fjalla um Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík. Nú beinir hann kastljósinu að myndum sem eiga það sameiginlegt að glíma við áleitnar pólitískar spurningar þótt það sé gert með afar ólíkum hætti.
-
Dagur hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar
Dagur Hjartarson, meistaranemi í íslenskum bókmenntum og ritlist við Háskóla Íslands, hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar við athöfn í Höfða í gær. Samdægurs gaf bókaforlagið Bjartur út fyrstu bók Dags, ljóðabókina Þar sem vindarnir hvílast og fleiri einlæg ljóð. Dagur Hjartarson er fæddur á Fáskrúðsfirði árið 1986, en hefur búið alla tíð í Reykjavík. Fyrir tæpum mánuði…
-
Andlit á glugga
Rúnar Helgi Vignisson er mikill meistari smásöguformsins og sýnir það enn einu sinni í þessari bók. Sögurnar virka einfaldar en eru það ekki. Það ætti að vera viðvörun framan á bókinni þar sem á stæði: Bannað er að lesa þessar sögur hratt og yfirborðslega – þær eru þaulhugsaðar! Rúnar Helgi hefur allt frá skáldsögunni Nautnastuldi…
-
Fjölbreyttar kvikmyndir á RIFF
Björn Norðfjörð kvikmyndafræðingur tekur til umfjöllunar þrjár æði ólíkar kvikmyndir sem sýndar eru á Reykjavík International Film Festival: Den Skaldede Frisør frá Danmörku, norsku myndina 90 minutter og Myglu frá Tyrklandi.
-
Rautt eftir John Logan
Mark Rothko fæddist í Rússlandi árið 1903. Þrettán ára gamall flutti hann ásamt fjölskyldu sinni til Bandaríkjanna
-
RIFF
Nú styttist óðum í Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, kennda við RIFF. Að venju er mikill fjöldi kvikmynda á dagskránni sem raðað er í ólíka flokka. Björn Norðfjörð kvikmyndafræðingur ætlar að fylgjast með hátíðinni á Hugrásinni og skoðar hér í fyrsta pistli sínum hvað er í boði á hátíðinni.
-
Carlos Fuentes kvaddur
Rithöfundurinn Carlos Fuentes lést á dögunum 83 ára gamall. Fuentes var einn merkasti höfundur sem Mexíkó hefur alið og lét eftir sig umfangsmikið höfundarverk. Kristín Guðrún Jónsdóttir og Jón Thoroddsen segja frá skáldinu. Söknuðurinn kom á óvart. Það var ekki fyrr en við andlátsfregn Carlosar Fuentes að við gerðum okkur grein fyrir því hversu miklu…
-
Kirkja og krísur – í fortíð, nútíð og framtíð
Þau tíðindi urðu fyrr á þessu ári að tvær konur voru kjörnar biskupar í íslensku þjóðkirkjunni
-
Um gæskuna
Fyrir margt löngu birti ég hér á Hugrás litla hugleiðingu um illskuna undir því yfirvarpi að guðfræðin fjallaði um allt milli himins og jarðar
-
Saltarinn og sálmar Matthíasar Johannessen á atómöld
Sálmar á atómöld eftir Matthías Johannessen komu fyrst út sem sérstakur flokkur í ljóðabókinni Fagur er dalur
-
Hvað er heilagt?
Ég trúi því að ekkert sé svo heilagt að ekki megi setja spurningamerki við það. Lýðræði? Upplýsing? Vísindi? Þó ég setji spurningamerki við hugtökin þá
-
Frú biskup
Næstkomandi sunnudag verður kona vígð í fyrsta skipti til embættis biskups Íslands. Þá verður brotið blað í íslenskri kirkjusögu