Category: Rýni
-
Mörk lífs og dauða
[container] Á göngum spítalanna geysast þreyttir læknar og hjúkrunarfræðingar um og reyna að klára sínar löngu vaktir, sinna sjúklingunum og ræða við aðstandendur. Einhvers staðar fyrir utan spítalann bíða fjölskyldur heilbrigðisstarfsfólksins eftir að aðstandendurnir komi yfir í „hinn heiminn” og sinni maka, börnum og félagslífi. Í skáldsögunni Lífsmörk eftir Ara Jóhannesson lýsir höfundur þessum aðskilnaði milli…
-
Eldklerkurinn í sviðsljósinu
Jón Steingrímsson eldklerkur (1728–1791) á Prestsbakka á Síðu hefur verið í sviðsljósinu að undanförnu og það jafnvel í bókstaflegri merkingu
-
Andagift Leifs Breiðfjörð í Grafarvogi og víðar
Pétur Pétursson, prófessor í guðfræði, fjallar um altarisbrík Leifs Breiðfjörð sem var vígð á fyrsta sunnudegi eftir páska
-
Sagnameistari fellur frá
Kristín Guðrún Jónsdóttir lektor og JónThoroddsen kennari skrifa um rithöfundinn Gabriel García Márquez og áhrif hans á bókmenntaheiminn: „Vesturlönd höfðu gleymt því í sundurgreinandi ástríðu, í áráttukenndri tilraunamennsku forms og stíls. Í því andrúmslofti kom skáldskapur García Márquezar sem frelsandi boðskapur.“
-
Valdimar Briem og Johann Sebastian Bach
Með þekktari verkum Bachs er á íslensku nefnt „Slá þú hjartans hörpustrengi“. Kórar hafa það á efnisskrá tónleika, það heyrist sungið við
-
Andri Snær um sköpunarsögu bóka sinna
[container] Andri Snær Magnason rithöfundur fjallaði nýverið um tilurð verka sinna í fyrirlestraröðinni Hvernig verður bók til? Andri ræddi um bækurnar Lovestar og Draumalandið en varði mestum tíma í að segja frá tilurð og sköpunarsögu Sögunnar af bláa hnettinum. Nú er hægt að horfa á upptöku frá fyrirlestrinum með því að smella hér.Andri Snær hlaut…
-
Ritstýrir bók Rodopi um staðfræði og framúrstefnu
[container] Út er komin hjá Forlaginu Rodopi bókin Decentring the Avant-Garde í ritstjórn Pers Bäckström og Benedikts Hjartarsonar. Ritið kemur út í hinni virtu ritröð Avant-garde Critical Studies og er um að ræða þrítugasta bindið í ritröðinni. Ritið er innlegg í fræðiumræðu samtímans um staðfræði og tengslanet framúrstefnunnar. Í þeim greinum sem birtast í ritinu…
-
Guðdómlegur gleðileikur frá Fagraskógi
Það lagðist illa í mig þegar spurðist að leikfélagið í mínum gamla (og nýja) heimabæ, Leikfélag Akureyrar, hyggðist fagna fjörutíu ára afmæli sínu
-
Þýðing á Faulkner fær lofsamlega dóma
[container] Þýðing Rúnars Helga Vignissonar, dósents í ritlist við Hugvísindsvið, á skáldsögunni Sem ég lá fyrir dauðanum, eftir William Faulkner, hefur að undanförnu hlotið einróma lof gagnrýnenda. Skáldsagan er eitt af höfuðverkum Faulkners, en áður hefur Rúnar Helgi þýtt bók Faulkners Ljós í ágúst. Rúnar Helgi er tilnefndur til íslensku þýðingaverðlaunanna. Í umsögn dómnefndar segir:…
-
Að láta sér detta í hug að vígja þessa stelpu!
Ingibjörg dóttir Geirþrúðar Bernhöft, fyrstu konunnar sem lauk embættisprófi í guðfræði, kom á skrifstofu mína um daginn