Category: Rýni

  • Glæpakrúttið Kenneth Máni

    Glæpakrúttið Kenneth Máni

    [container] Fanga-, dag- og næturvaktin á Stöð tvo stimpluðu sig inn í hjörtu þjóðarinnar, gerðu Jón Gnarr að borgarstjóra, höfðu áhrif á tjáningu og voru sálgreindar í tímaritsgreinum– svo fátt eitt sé nefnt. Nú hefur ein persóna Fangavaktarinnar orðið efni í einleik sem heitir Kenneth Máni og er borinn uppi af „honum sjálfum“ (Birni Thors) en…

  • Mosavaxin sviðsmynd Ronju

    Mosavaxin sviðsmynd Ronju

    [container] Fúið timbur, mosavaxnir steinar, trjágreinar og gras eru meginuppistaðan í leikmynd Evu Bjargar Harðardóttur í söngleiknum Ronju sem frumsýndur er á morgun, laugardag í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ. Þessi hráa og náttúrulega umgjörð sýningarinnar helst í hendur við tónlistina sem er órafmögnuð en leikið er á gítar, fiðlu, harmonikku, kontrabassa og slagverk. Listrænir stjórnendur sýningarinnar vildu…

  • Brilljantín og býsanskir rokkarar

    Brilljantín og býsanskir rokkarar

    [container] Spriklandi brilljantínrokkarar og spekingslegir dýrlingar munu prýða veggi veitingahússins The Cuckoo´s Nest við Grandagarð frá og með fimmtudeginum 25. september, þegar Þórdís Claessen opnar þar sýningu sína DEUS.  Þórdís er tónlistarmaður og grafískur hönnuður og er DEUS níunda sýning hennar. „Það eru orðin þrjú ár síðan ég sýndi síðast á Mokka og í Kirsuberjatrénu og…

  • Rit um rómantísku skáldin og íslenska náttúru

    Rit um rómantísku skáldin og íslenska náttúru

    Náttúra og umhverfi hafa verið eitt helsta yrkisefni íslenskra skálda frá því á 19. öld. Í bókinni er sýnt hvernig rómantísk skáld móta myndina af íslenskri náttúru og leggja áherslu á ólíkar hliðar hennar, allt frá ægifegurð eldfjalla og hafíss til algrænnar sveitasælu. Mynd Íslands verður mikilvæg í sjálfstæðisbaráttunni og tengist menningarpólitík, en náttúrusýnin þróast…

  • Flottur rammi, fátækleg mynd

    Flottur rammi, fátækleg mynd

    [container] Ég get ekki sagt að ég hafi hlakkað til að sjá Ævintýri í Latabæ eftir Magnús Scheving, Ólafs S.K. Þorvaldz og Mána Svavarsson í leikstjórn Magnúsar og Rúnars Freys Gíslasonar. Ég skrifaði gagnrýna grein um Latabæ (TMM, 4, 2006) forðum tíð. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar en Latibær hefur ekkert breyst. Fagmennska Það…

  • Langar að öskra yfir óréttlætinu

    Langar að öskra yfir óréttlætinu

    Kláði, sviði, verkur, bólga og pirringur eru algengar lýsingar á kvillum sem lækningajurtir unnu gegn

  • Hei sala hó sala hoppsasa

    Hei sala hó sala hoppsasa

    [container] Ekkert leikhús er eins mikilvægt og leikhúsið fyrir börn! Samstarfskona mín frá sumrinu hefur unnið með börnum á frístundaheimili og segir að þau tali mikið um leiksýningar sem þau hafi séð, leiki atriði, syngi söngvana, ef þeir eru til staðar, og ræði sýningarnar öfugt við sjónvarpsefni sem þau ræða minna. Hún hafði þá kenningu að…

  • „Þess vegna er ég rithöfundur“

    „Þess vegna er ég rithöfundur“

    Salurinn í Silfurbergi var þéttsetinn þegar bandaríski rithöfundurinn Amy Tan steig á svið föstudagskvöldið 19. september. Fyrirlesturinn var

  • „Margt líkt með konum og hryssum“

    „Margt líkt með konum og hryssum“

    [container] „Félagsdýr, mæður, tilfinningaverur, allt eru þetta eiginleikar sem við deilum með hryssunni“ segir Sveinbjörg Þórhallsdóttir danshöfundur og lektor við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands. „Það er svo margt ókannað við hryssuna, svo margt sem forvitnilegt er að skoða.“ Áhugi listamanna á íslenska hestinum hefur líklega ekki farið fram hjá neinum sem hefur dvalið á Íslandi síðastliðið ár.…

  • Graffari sneri sér að teppagerð

    Graffari sneri sér að teppagerð

    [container] Sænski listamaðurinn Jonathan Josefsson er kominn til landsins en sýning með tíu veggteppum eftir hann mun opna í Norræna húsinu á morgun, laugardag. Jonathan Josefsson öðlaðist talsverða frægð í heimabæ sínum Gautaborg laust eftir síðustu aldamót fyrir athyglisverða veggjalist sína, eða graffíti. Orðstír Jonathans var í samræmi við vinnubrögð hans; hann vandaði til verka, þaulhugsaði…

  • Skotar af konungakyni

    Skotar af konungakyni

    [container] Átjánda september verður þjóðaratkvæðagreiðsla í Skotlandi um sjálfstæði þjóðarinnar og sambandsslit við Stóra-Bretland. Þetta hápólititíska og mikilvæga mál var alls staðar nálægt manni, beint og óbeint, á Fringe-hátíðinni í Edinborg í ágúst.  Silja Aðalsteinsdóttir skrifaði króníku um hátíðina og nefndi þar Spoiling, einþáttunginn um hinn fyndna, herskáa og kasólétta utanríkisráðherra skosku stjórnarinnar. Ráðherrann neitar að…

  • Að vera eða vera ekki – trúður

    Að vera eða vera ekki – trúður

    [container] Trúðleikur eftir Hallgrím H.Helgason var settur upp á Rifi, í Frystiklefanum, í eftirminnilegri sýningu sumarið 2012. Sýningin var meðal annars eftirminnileg fyrir þær sakir að í upphafi hennar var keyrt á fullri ferð inn í leikmyndina í Frystiklefanum. Fyrst og fremst var þó sýningin morðfyndin. Þess vegna fór ég að sjá hana aftur í Tjarnarbíó…