Category: Rýni
-
Rýni: Fjölskylda, ofskynjun og upplifun
[container] „Englaryk, einnig kallað PCP, er eiturlyf sem meðal annars veldur ofskynjunum.“ Svo hljóðar fyrsta niðurstaðan sem fæst ef orðinu englaryk er slegið upp á leitarsíðu. Englaryk er einnig titill nýútkominnar skáldsögu Guðrúnar Evu Mínervudóttur sem fjallar um táningsstúlkuna Ölmu og fjölskyldu hennar. Frásögnin hleðst upp í kringum fjarstæðukennda upplifun stúlkunnar en hún hittir Jesú á…
-
Bjartur á Gljúfrasteini
Þegar að það fréttist að á degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember, myndi Bjartur sem jafnan er kenndur við Sumarhús líta við á Gljúfrasteini
-
Trúin er mesti fjársjóður sem ég hef eignast í lífinu
[container] Ein ástsælasta leikkona landsins, Guðrún Ásmundsdóttir, státar af 57 ára leikferli um þessar mundir. Guðrún er ekki mikið gefin fyrir að telja upp hlutverk sín, en þau eru að minnsta kosti 105 samkvæmt skráningum Leikminjasafnsins. Færri vita kannski að Guðrún er líka sögumaður af guðs náð. Á myndlistarsýningu Kristínar Gunnlaugsdóttur og Margrétar Jónsdóttur í Nesstofu…
-
Að teikna tónlist og dansa við teikningu
[container] Sykurmolinn Einar Örn Benediktsson er lifandi goðsögn sem þarf vart að kynna. Hann var meðal annars söngvari síðpönkssveitanna Purrkur Pillnikk og Kukl ásamt því að vera meðlimur hljómsveitanna Sykurmolarnir og nú Ghostigital. Einar opnaði sína fyrstu einkasýningu í Gallerí Listamenn 5. nóvember síðastliðinn undir heitinu: „Nei sko! Einar Örn notaði tímann til að teikna“. Teikningarnar…
-
Rýni: Hvítar nætur bréfberans
[container] Kvikmyndin Hvítar nætur bréfberans eftir Andrei Konchalovsky Skáldið og leikritahöfundurinn Anton Chekhov skrifaði af djúpstæðri depurð og kostulegum húmor um hnignun rússneska aðalsins sem sat eftir í ört breytilegum heimi á síðari hluta 19. aldar. Það er ákveðin speglun milli verka Chekhovs og þess hvernig rússneski leikstjórinn Andrei Konchalovsky lýsir í kvikmynd sinni…
-
Fiskabúr fyrir litlu börnin í Þjóðleikhúsinu
[container] Á barnaleikhússviði Þjóðleikhússins, Kúlunni, er nú verið að sýna leikritið Fiskabúrið fyrir yngstu börnin. Það er leikhópurinn Skýjasmiðjan sem setur verkið á svið en hópinn skipa Aldís Davíðsdóttir, Auður Ingólfsdóttir og Stefán Benedikt Vilhelmsson. Sýningin er án texta en litlir áhorfendur eru leiddir inn í galdur leikhússins með hjálp nokkurra leiðsögumanna: grímudrengs, kokks og furðuveranna…
-
Ármann Jakobsson með sína fyrstu barnabók
[container] Nýverið gaf Ármann Jakobsson út sína fyrstu barnabók en hún ber nafnið Síðasti galdrameistarinn. Bókin fjallar um strákinn Kára sem þarf skyndilega að hlaupa í skarðið sem galdrameistari ríkisins. Til þess að sanna sig fyrir konungnum Hrólfi kraka verður hann að leysa þrjár krefjandi þrautir. Gallinn er sá að Kári hefur aldrei lært að…
-
Veraldarsaga Péturs Gunnarssonar
Í nýjustu bók sinni segir Pétur Gunnarsson frá því þegar að hann varð skáld. Hann flytur til Frakklands
-
Eyðingarferðalag sjálfsins
[container] „Maður vill senda lesandann í ákveðna rússíbanareið. Að þegar hann lokar bókinni þá hugsi hann: „Þetta var þess virði að lesa!“ Það er pælingin.“ segir Sævar Daníel Kolandavelu, betur þekktur sem rapparinn Sævar Poetrix en hann hefur nýlega lokið við sína fyrstu bók; Hvernig á að rústa lífi sínu … og vera alveg sama – Sannsöguleg sjálfshjálparbók sem…
-
Af töfrum Airwaves og tilurð Dream Wife
[container] Þegar vetrarslabb og dimmum morgnum hafði nær tekist að draga eyjaskeggja inn í tilfinningalegt svarthol volæðis og orkuleysis, birtist tónlistarhátíðin Airwaves og boðaði nýjan fögnuð. Með sterkum armi sínum leiddi hún Íslendinga sem og gesti hvaðanæva úr heiminum inn í veröld tónlistarveislu, hliðardagskrár, ljóðaupplesturs, gjörninga og umfram allt listrænnar upplifunar. Rakel Mjöll Leifsdóttir, söngkona og…