Category: Rýni
-
Skúlptúr í endurnýjun lífdaga
Í Gerðarsafni í Kópavogi standa nú yfir sýningar á verkum tveggja listamanna, þeirra Baldurs Geirs Bragasonar og Hrafnhildar Óskar
-
Nafnið er Jobs – James Jobs
Hvernig má vera að mér hafi þótt ævisöguleg stúdía á vöruhönnuði og markaðsgúru meira spennandi en yfirdrifin og eldhröð hasarmynd
-
Kynjaverur í kynjadal
The Valley er margslungið verk sem seytlar inn í sálina. Aðstandendur þess, danshöfundarnir og dansararnir Inga Huld Hákonardóttir og Rósa
-
Palli var einn í heiminum – aftur
Nýjasta skáldsaga Hermanns Stefánssonar er lítil bók í einfaldri blárri kápu. Framan á henni er ein mynd; teikning af mannveru í frjálsu falli
-
Íslendingasögur fyrr og nú
Það er sannarlega mikið verk og margbrotið sem Bergsveinn Birgisson sendir frá sér í ár. Í Geirmundar sögu heljarskinns fetar
-
Leiðtogahæfileikar og fyrirmyndir
Fyrr á þessu ári kom út bók með frásögnum 20 kvenna sem höfðu gegnt ráðherraembætti á Íslandi.
-
Lesbískur kókaínþríleikur, fyrsti kafli
Sögusviðið er Reykjavík veturinn 2010–2011, eldfjallaaskan sem spýttist úr Eyjafjallajökli sumarið áður þyrlast enn um loftið og
-
Smáa letrið í náttúrunni
Bókin Flugnagildran eftir svíann Fredrik Sjöberg er ólíkindatól. Hún kom fyrst út í Svíþjóð árið 2004 og hefur hægt og sígandi
-
Hinn sígildi svanur
Það voru þakklátir áhorfendur sem hylltu St. Petersburg Festival Ballet að lokinni sýningu á hinum sígilda ballett Svanavatninu
-
Mínum Drottni til þakklætis
Um langt skeið hefur tíðkast að gefa út vegleg rit til að minnast afmæla kirkna og/eða prestakalla, sókna eða safnaða. Skemmst er að
-
Fegurðin ofar öllu
Og himinninn kristallast er sjónrænt áhrifamikið verk sem allir þeir sem elska ljósadýrð flugeldasýningar ættu að sjá.
-
Saga um sögur
Einar Már Guðmundsson er tvímælalaust meðal okkar fremstu núlifandi rithöfunda og ákveðinnar eftirvæntingar gætir þegar