About the Author
Sumarliði R. Ísleifsson

Sumarliði R. Ísleifsson

Sumarliði R. Ísleifsson er sagnfræðingur og lektor í Hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Hann hefur m.a. rannsakað ímyndir Íslands og Grænlands frá miðöldum til miðrar 19. aldar.

Andlit norðursins

Ritið Andlit norðursins. Ísland, Færeyjar, Grænland er byggt upp af ljósmyndum og stuttum textum. Höfundurinn er Ragnar Axelsson ljósmyndari, einn þekktasti