Category: Rýni
-
Freistingar arkívunnar
Það er óhætt að segja að fræðimenn eigi oft í nokkuð sérstæðu sambandi við heimildir sínar, enda geta byggst á þeim heilu ævistörfin (ævirnar jafnvel), og sjálfsmynd fræðimannsins.
-
„Það vantar aðeins fé til að launa æðri tónlist“
Með nótur í farteskinu eftir austurríska-íslenska sagnfræðinginn Óðin Melsted er góð og tímabær samantekt á störfum erlendra tónlistarmanna og þýðingu þeirra fyrir tónlistarlíf á Íslandi
-
Þegar neglt var fyrir sólina
Blái hnötturinn er nú leikinn fyrir fullu húsi í Borgarleikhúsinu en þetta er ekki í fyrsta skipti sem sagan er sett á svið. Leikritið var fyrst sýnt í Þjóðleikhúsinu
-
Fóstbræður
Hannes (Ólafía Hrönn Jónsdóttir) og Smári (Halldóra Geirharðsdóttir) eru mættir til leiks á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu og halda þar rokkkonsert við mikinn fögnuð áhorfenda.
-
Eitthvað fyrir alla – líka fyrir fíla
Íslenski fíllinn er samstarfsverkefni Þjóðleikhússins og Brúðuheima hins margverðlaunaða Bernds Ogrodniks og er leikstýrt af Ágústu Skúladóttur.
-
Sígild nútímasaga
Það er leitun á jafn vel skrifuðu og marglaga verki og Horft frá brúnni eftir Arthur Miller. Það var skrifað í endanlega gerð árið 1956 og segir frá harmleik
-
Er okkur sama?
Það er unun að horfa á Bláa hnöttinn í Borgarleikhúsinu! Eitt af því besta við þá sýningu er tilfinningin um að hún sé komin „beint frá bónda.“
-
Fjaðrablik við Tjörnina
Um miðjan september var sýningin Fjaðrafok sett upp í Tjarnarbíói og þeir mega prísa sig sæla sem komust að því aðeins var um eina sýningarhelgi að ræða.
-
Hrörnar þöll …
Sænska höfundinn Frederik Backman grunaði lítið hvílíka sigurför gamli fýlupokinn Ove ætti eftir að fara fyrst í metsölubók, svo í bíómynd og nú í leikriti. En það gerði Ove og nú
-
Sagan af Sóleyju Rós og Halla
Á tvískiptum hvítum palli á miðju sviðinu í Tjarnarbíó standa Sóley Rós, ræstitæknir, og Halli, maður hennar. Þau vilja segja áhorfendum frá reynslu sinni og miklum missi. Á pallinum
-
Frásögn af ást
Í sumar komu tvær síðustu bækur þríleiks Jons Fosse (Draumar Ólafs og Kvöldsyfja) út hjá Dimmu og hér verður fjallað um þær báðar. Fyrr á árinu kom út fyrsti hluti þríleiksins,
-
Paradís í Helvíti
Í júlí árið 2015 fórst Arthur, 15 ára sonur Nicks Cave, af slysförum. Nú rúmu ári síðar hefur Cave ásamt hljómsveit sinni The Bad Seeds gefið út plötu, Skeleton Tree,