Category: Rýni
-

Spaug og sprell í Lundablokkinni
Við áhorfendum á Litla sviði Borgarleikhússins blasir hótelgangur með sex hurðum þar sem kjánalegu söluborði með lundum og boxum með lífsstílsvörum hefur verið komið fyrir.
-

Sambúðarvandi þjóðar og lands
Það var lofsvert framtak hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi er það hóf útgáfu Umhverfisrita Bókmenntafélagsins (2007). Þar með tók það að láta ábyrgar raddir heyrast
-

Framtíðarminni á Listasafni Reykjanesbæjar
Það var enginn á safninu í Keflavík. Ég var ekki viss um hvort mér leiddist eða nyti kyrrðarinnar inni í salnum. Sjálfsagt hið síðarnefnda því ég eyddi þar tæpum
-

Hver á heima á Íslandi?
Hvað er það sem einkennir Ísland? Þetta er spurning sem aðstandendur Íslandsbókar barnanna stóðu frammi fyrir þegar þeir tóku að sér það vandasama verkefni að draga
-

Hliðrun og hverfulleiki
Nú í sumar áttu myndlistarkonurnar Aðalheiður Valgeirsdóttir, Anna Jóa, Hulda Hrönn Ágústsdóttir og Ragnheiður Guðbjargar Hrafnkelsdóttir verk á sýningunni Nálgun
-

Sögur af umbreytingum
Ágætur vinur sagði eitt sinn eitthvað á þessa leið: „Útgefendur á Íslandi gefa út mikið af skáldsögum og svo er eins og þeim beri skylda til að hlúa að ljóðinu
-

Kúbudagbókin
Óskar Árni er löngu kunnur fyrir ljóðabækur sínar og smáprósa. Skemmst er að minnast bókarinnar Skuggamyndir úr ferðalagi frá 2008 sem var tilnefnd til Íslensku
-

Freistingar arkívunnar
Það er óhætt að segja að fræðimenn eigi oft í nokkuð sérstæðu sambandi við heimildir sínar, enda geta byggst á þeim heilu ævistörfin (ævirnar jafnvel), og sjálfsmynd fræðimannsins.
-

„Það vantar aðeins fé til að launa æðri tónlist“
Með nótur í farteskinu eftir austurríska-íslenska sagnfræðinginn Óðin Melsted er góð og tímabær samantekt á störfum erlendra tónlistarmanna og þýðingu þeirra fyrir tónlistarlíf á Íslandi
-

Þegar neglt var fyrir sólina
Blái hnötturinn er nú leikinn fyrir fullu húsi í Borgarleikhúsinu en þetta er ekki í fyrsta skipti sem sagan er sett á svið. Leikritið var fyrst sýnt í Þjóðleikhúsinu
-

Fóstbræður
Hannes (Ólafía Hrönn Jónsdóttir) og Smári (Halldóra Geirharðsdóttir) eru mættir til leiks á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu og halda þar rokkkonsert við mikinn fögnuð áhorfenda.
-

Eitthvað fyrir alla – líka fyrir fíla
Íslenski fíllinn er samstarfsverkefni Þjóðleikhússins og Brúðuheima hins margverðlaunaða Bernds Ogrodniks og er leikstýrt af Ágústu Skúladóttur.