Category: Rýni
-
Getur þú ímyndað þér konur? Femínísk umfjöllun um vísindaskáldskap og apaplánetu
„…og ef einhverjum hugnast þá veröld sem ég skóp, og eru reiðubúnir að gerast þegnar mínir, þá mega þeir ímynda sér það, og um leið gerast þeir þegnar mínir, í eigin huga á ég við, í óskum sínum eða ímyndunarafli; en ef þau geta ekki þolað við sem þegnar mínir, þá er þeim velkomið að…
-
Mun sannleikurinn gera yður frjáls?
Yfir stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu gnæfir risavaxin stálgrind sem samanstendur af háum kössum sem koma saman í kúpli efst. Ímyndunarafl áhorfandans tekur við sér og hann fer að reyna að finna merkingu í þessu – er þetta tákn nútíma, vísinda og tækni, stóriðjuver, stílfærð kónguló? Mögnuð, hörð tónlist Gísla Galdurs Þorgeirssonar kallaði líka á tengingar…
-
Fyndnar, harmrænar og magnaðar Kartöfluætur
Þegar Vincent van Gogh málaði Kartöfluæturnar árið 1885 vildi hann lýsa fátækum, hollenskum bændum á eins raunsæjan hátt, eins lausan við tilfinningasemi, og mögulegt væri. Þetta fólk var salt jarðar í hans huga. Hversdagshetjur. Málverkið er í jarðlitum, alþýðufólkið á myndinni er hvert í sínum heimi, dapurt, mögulega langhungrað. Van Gogh var varaður við því…
-
Í samhengi við stjörnurnar
Hvað orsakar að hlutirnir gerist á vissan hátt? Er lífið tilviljunum háð eða er allt skrifað í skýin? Þetta eru stórar spurningar sem hinn ungi höfundur Nick Payne glímir við í verki sínu Í samhengi við stjörnurnar sem var frumsýnt í Tjarnarbíói þann 19. maí síðastliðinn en hefur verið tekið upp aftur til sýninga á…
-
„Þeir náðu mér fyrir löngu…“
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um uppsetningu Borgarleikhússins á leikgerð skáldsögunnar 1984 eftir George Orwell: „Miðflötur leikmyndarinnar verður síðar hið skelfilega herbergi nr. 101 í Ástarráðuneytinu þar sem fólk er svift mennsku sinni og ástin drepin. Það var kaldhæðið og snjallt.“
-
Smán eftir Ayad Akhtar
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um uppfærslu Þjóðleikhússins á Smán eftir leikskáldið Ayad Akhtar. Leikritið sló í gegn í Bandaríkjunum árið 2012 og hlaut Ayad Pulitzer-verðlaunin það sama ár.
-
Hrifmagn þúsund hnatta
Hallvarður Jón Guðmundsson fór í Laugarásbíó að sjá Valerian and the City of a Thousand Planets. Hann gefur engar stjörnur.
-
Verðskuldum við jörðina?
Heiðar Bernharðsson fór í Laugarásbíó að sjá War For the Planet of the Apes. Hann gefur engar stjörnur og segir myndina , eins og fyrri kvikmyndir raðarinnar, byggja á of djúpstæðum spurningum um heiminn og mannkynið til að falla með einföldum hætti að móti hinnar hefðbundnu sumar–stórmyndar frá Hollywood.
-
Stuðlað að skáldi
Ævisögulega kvikmyndin Genius (2016, Michael Grandage) byggir á bókinni Max Perkins: Editor of Genius eftir A. Scott Berg og fjallar um ritstjórann Max Perkins sem ritstýrði m. a. þekktustu skáldverkum Thomas Wolfe, F. Scott Fitzgerald og Ernest Hemingway.
-
Flétta minninga og skynjunar
Hildur Harðardóttir fór í Bíó Paradís að sjá Knight of Cups. Hún gefur engar stjörnur.
-
Sameinuð stöndum vér, sundruð föllum vér!
Júlía Helgadóttir fór í Sambíóin Álfabakka að sjá Guardians of the Galaxy vol. 2. Hún gaf engar stjörnur. Guardians of the Galaxy Vol. 2 (James Gunn, 2017) er framhald samnefndrar myndar – án tölfræðikennimerkisins – frá árinu 2014 og flokkast báðar sem svokallaðir geimvestrar (e. space western).
-
I Love Dick
I Love Dick þættirnir voru nýlega frumsýndir á streymisveitu Amazon en þeir eru byggðir á frægri femínískri skáldsögu eftir Chris Kraus sem samanstendur af ævisöguskrifum og skálduðu efni í bréfaskriftastíl. Eyrún Lóa Eiríksdóttir rýnir í þættina.