Category: Rýni
-
Hrifmagn þúsund hnatta
Hallvarður Jón Guðmundsson fór í Laugarásbíó að sjá Valerian and the City of a Thousand Planets. Hann gefur engar stjörnur.
-
Verðskuldum við jörðina?
Heiðar Bernharðsson fór í Laugarásbíó að sjá War For the Planet of the Apes. Hann gefur engar stjörnur og segir myndina , eins og fyrri kvikmyndir raðarinnar, byggja á of djúpstæðum spurningum um heiminn og mannkynið til að falla með einföldum hætti að móti hinnar hefðbundnu sumar–stórmyndar frá Hollywood.
-
Stuðlað að skáldi
Ævisögulega kvikmyndin Genius (2016, Michael Grandage) byggir á bókinni Max Perkins: Editor of Genius eftir A. Scott Berg og fjallar um ritstjórann Max Perkins sem ritstýrði m. a. þekktustu skáldverkum Thomas Wolfe, F. Scott Fitzgerald og Ernest Hemingway.
-
Flétta minninga og skynjunar
Hildur Harðardóttir fór í Bíó Paradís að sjá Knight of Cups. Hún gefur engar stjörnur.
-
Sameinuð stöndum vér, sundruð föllum vér!
Júlía Helgadóttir fór í Sambíóin Álfabakka að sjá Guardians of the Galaxy vol. 2. Hún gaf engar stjörnur. Guardians of the Galaxy Vol. 2 (James Gunn, 2017) er framhald samnefndrar myndar – án tölfræðikennimerkisins – frá árinu 2014 og flokkast báðar sem svokallaðir geimvestrar (e. space western).
-
I Love Dick
I Love Dick þættirnir voru nýlega frumsýndir á streymisveitu Amazon en þeir eru byggðir á frægri femínískri skáldsögu eftir Chris Kraus sem samanstendur af ævisöguskrifum og skálduðu efni í bréfaskriftastíl. Eyrún Lóa Eiríksdóttir rýnir í þættina.
-
Kyngervi, karlmennska og kynhögg
Heiðar Bernharðsson fór í Sambíóin Álfabakka að sjá Beauty and the Beast. Hann gaf engar stjörnur.
-
Guðsbaninn frá Þemískýru
Hallvarður Jón Guðmundsson fór í Sambíóin Álfabakka og sá Wonder Woman. Hann gaf engar stjörnur.
-
Vá í víðáttum sólkerfisins
Júlía Helgadóttir fjallar um Alien: Covenant og telur að myndaröð Ridley Scott hafi ekki runnið sitt skeið á enda.
-
Goðmagn fórnarinnar, hrifmagn neyslunnar
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um tilraunakvikmyndin Union of the North (2017) – eftir Ernu Ómarsdóttur, Valdimar Jóhannsson, og Matthew Barney sem sýnd hefur verið í Borgarleikhúsinu á umliðnum tveimur vikum.
-
Leikhúslíf í Edinborg
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um leiksýningar sem hún hefur séð í Edinborg að undanförnu.