Málverk á krossgötum

Nú stendur yfir sýning á verkum eftir Katrínu Matthíasdóttur í andyri Norræna hússins. Katrín sótti námskeið í málaralist í Listaskóla Kópavogs á árunum 2007-2010

Sjónljóð: Ævintýri forma og lita

Í Menningarhúsinu Gerðubergi stendur nú yfir ljóðræn og ljúf en jafnframt sterk og heilsteypt myndlistarsýning á nýlegum verkum listakonunnar Rúnu

Valtýr – listmálari og gagnrýnandi

„Til að skrifa gagnrýni þarf visst hugrekki, – það er nákvæmlega eins og á við um listiðkunina sjálfa.“ Ofangreind orð taka á móti okkur við inngang yfirlitssýningar

Kerfi skynjunar

Í vestursal Kjarvalsstaða stendur nú yfir einkasýning Hildar Bjarnadóttur þar sem hún sýnir bæði ofin málverk og stór silkiverk. Náttúran sjálf í formi lita er í senn efni

Það sem náttúran skráir

Við Sjónarrönd er heiti á samsýningu þeirra Elvu Hreiðarsdóttur, Phillis Ewen og Soffíu Sæmundsdóttur í Listasafni Reykjanesbæjar. Listakonurnar eiga sameiginlegan

Mannbætandi þátttaka

Það er mannbætandi að skella sér á sýningu hinnar japönsku listakonu Yoko Ono (1933) sem nú stendur yfir á Listasafni Reykjavíkur. Friður, ást og betri heimur eru meðal

Portrett

Á Ljósmyndasafni Reykjavíkur stendur nú yfir sýning á verkum ljósmyndara sem hlotið hafa Hasselblad verðlaunin. Um alþjóðleg verðlaun er að ræða, meðal þeirra virtustu í

Ljósmyndasýning á Þjóðminjasafni

Sýning á verkum Jóns Kaldal á Þjóðminjasafninu er staðsett á jarðhæð og er tvískipt: Portrett Kaldals eru sýnd í Myndasal og sýningin Kaldal í tíma og rúmi á