Category: Myndlist
-
Ljósmyndasýning á Þjóðminjasafni
Sýning á verkum Jóns Kaldal á Þjóðminjasafninu er staðsett á jarðhæð og er tvískipt: Portrett Kaldals eru sýnd í Myndasal og sýningin Kaldal í tíma og rúmi á
-
Pláss heimagallerí
Nú þegar íbúðaverð í Reykjavík hefur rokið upp úr öllu valdi, og stórfyrirtæki, sem einhverjir vilja meina að tengist beint þeirri þróun, ryðja sér til rúms á óhugnanlegum hraða
-
Portrett af Þúfugörðum
Þegar litið er yfir vestursal Kjarvalsstaða mæta áhorfendum hljóðlát og föllituð verk Hildar Bjarnadóttur á sýningunni Vistkerfi lita, þar sem stórir jurtalitaðir silkidúkar
-
Framtíðarminni á Listasafni Reykjanesbæjar
Það var enginn á safninu í Keflavík. Ég var ekki viss um hvort mér leiddist eða nyti kyrrðarinnar inni í salnum. Sjálfsagt hið síðarnefnda því ég eyddi þar tæpum
-
Hliðrun og hverfulleiki
Nú í sumar áttu myndlistarkonurnar Aðalheiður Valgeirsdóttir, Anna Jóa, Hulda Hrönn Ágústsdóttir og Ragnheiður Guðbjargar Hrafnkelsdóttir verk á sýningunni Nálgun
-
Málningin er jökull
Ef verkið Að teikna jökulinn eftir Hörpu Árnadóttur er sett í samhengi við hefð ‘allegoríu’-málverka má finna í því bæði allegoríu um Málverkið og allegoríu um Náttúruna.
-
Líflegt samspil í Listasafni Íslands
Sýningin Kvartett í Listasafni Íslands var, eins og nafnið gefur til kynna, samspil fjögurra listamanna.
-
Af veður- og fortíðarþrá
Tíminn og veðrið eru viðfangsefni Jónu Hlífar Halldórsdóttur á sýningunni Óljós þrá í Grafíksalnum að Tryggvagötu. Efniviðurinn
-
Framandi myndir
Í Gerðarsafni í Kópavogi hafa verið settar upp sýningar tveggja listamanna, þeirra Katrínar Elvarsdóttur og Ingvars Högna Ragnarssonar.
-
Nemandi til sýnis — skondið uppátæki eða ábyrgðarlaust sjónarspil?
Það gerðist nú í vikunni að nemandi sem nýlega hefur hafið nám sitt við myndlistardeild Listaháskólans var til sýnis opinberlega nakinn í
-
Skúlptúr í endurnýjun lífdaga
Í Gerðarsafni í Kópavogi standa nú yfir sýningar á verkum tveggja listamanna, þeirra Baldurs Geirs Bragasonar og Hrafnhildar Óskar