Category: Myndlist
-

Töfrafjallið og snillingurinn
Nýlega var opnuð sýningin Fjallið innra með málverkum Stefáns V. Jónssonar, betur þekktur sem Stórval, í galleríinu i8 á Tryggvagötu. Þrjátíu ár eru liðin síðan Stefán féll frá. Stefán flutti frá Mörðudal á Austurlandi til Reykjavíkur árið 1955 til að sinna verkamannavinnu og listinni. Hann nýtti sér málverkið til að tjá sig, sínar upplifanir og…
-

Litbylgjukliður á ljósaskiltunum
Gunnar Ágúst Harðarson, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands skrifar um ljósmyndaverkefnið Upplausn eftir Hrafnkel Sigurðsson
-

Að fanga augnablikið
Sesselja G. Magnúsdóttir fjallar um Hamskipti, myndlistasýningu þeirra Sigríðar Soffíu Níelsdóttur danhöfundar og Helga Más Kristinssonar myndlistarmanns.
-

Akkilesarhæll íslenskrar listasögu
Hugleiðing um íslenskan menningararf og gildi hans í íslenskri listasögu.
-

„Ég boða alveldi listarinnar!“
Brynjar Jóhannesson fjallar um valdarán í nemendafélagi myndlistarnema.
-

Listrænar tungur
„Í list Kjarvals endurspeglast svo margt í menningu Íslendinga sem er útlendingum framandi.“
-

Milli-greina listsköpun og minningastuldur
Viðtal við milli-greina listakonuna Lóu Hjálmtýsdóttur um leikverkið Lóaboratoríum, sköpunarferlið sem liggur að baki verkum hennar og stöðu milli-greina listamanns í íslensku samfélagi.
-

Veðrið, vindurinn og listaverkin
„Það er náttúrulega bara frábært að sjá hvað „Þúfa“ fær mikla athygli.“ Viðtal við Ólöfu Nordal myndlistamann.
-

Vill bæta heiminn með listinni
Viðtal við fjöllistakonuna Skaða Þórðardóttur þar sem hún ræðir opinskátt um tónlist, myndlist og tilveruna sem trans kona.
-

„Maður missir stjórn á tímanum og það er dásamleg tilfinning“
Viðtal við Nica Junker, listamann í gestavinnustofu Sambands íslenskra myndlistarmanna.
-

Geymileg hönnun?
Titill sýningar, Geymilegir hlutir, sem nú stendur yfir á Hönnunarsafni Íslands vekur athygli: hvaðan kemur þetta orð? Lýsingarorðið geymilegur er óvenjulegt
-
