Category: Kvikmyndir
-
RIFF: Tár, bros og ballettskór
[container] „Það hljómar kannski klisjulega, en að dansa ballett er besta tilfinning í heiminum,“ segir Lukas Bjørneboe Brændsrød, ein af aðalpersónum norsku heimildamyndarinnar Ballettdrengirnir (Balletguttene). Bestu vinir hans og dansfélagar frá unga aldri, Torgeir Lund og Syvert Lorenz Garcia, eru honum sammála en eiga þó erfitt með að taka ákvörðun um hvort þeir eigi að helga…
-
Af hagsmunahjónabandi bókmennta og kvikmynda
[container] „Það er nú bara þannig að 80-90% af öllum kvikmyndum heimsins eru gerðar upp úr skáldsögum“ segir Guðný Halldórsdóttir kvikmyndagerðarmaður en hún tekur þátt í málstofunni Bók verður bíó laugardaginn 4. október næstkomandi. Málstofan er hluti af dagskrá RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, en þar munu rithöfundar og leikstjórar ræða tengsl þessara tveggja miðla og…
-
RIFF: Boyhood
[container] Hvar ætlarðu að búa? Hvað ætlarðu að gera? Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Sex ára strákur, Mason Evans yngri (Ellar Coltrane), liggur í grasinu og horfir á himininn. Hann er að bíða eftir mömmu sinni Oliviu (Patriciu Arquette). Foreldrar hans eru skilin en mamman á kærasta sem hún er alltaf að rífast…
-
RIFF: Itsi Bitsi
Kvikmyndin Itsi Bitsi er nýjasta kvikmynd danska leikstjórans Ole Christian Madsen. Hún var frumsýnd í Evrópu á RIFF
-
Dósaþríleikurinn
[container] Blár. Hún gengur hægum skrefum í átt að gámnum. Með ekkert í augsýn nema tærnar á sjálfri sér. Ætli hún muni hvernig himininn lítur út? Ég ímynda mér að hún reiði sig á heyrnina. Líkt og blindir gera. Samt er hún ábyggilega að missa hana líka. Hvernig hún komst í fötin skil ég ekki.…
-
Konur eru líka menn… NOT!
Í fyrra útskrifaðist ég úr kvikmyndaskóla. Tæplega þriðjungur nemenda var kvenkyns og var hlutfall kvenna hæst í leiklistardeildinni, þar var hlutur
-
Að horfa á myndband er góð skemmtun, þessi kvikmynd er bönnuð börnum innan 16 ára…
Frá því ég uppgötvaði kvikmyndina hef ég setið límd við skjáinn. Fyrsta sjónvarpstækið sem ég man eftir var ofursmátt og baðaði stofuna á
-
Hvellur
Sprengingin við Miðkvísl, eina af upptakakvíslum Laxár í Aðaldal, í ágúst 1970 er mjög til umfjöllunar um þessar mundir
-
Hannah Arendt og lágkúra illskunnar
Þýski leikstjórinn Margarethe von Trotta gaf sér á dögunum í sjötugsafmælisgjöf kvikmynd um Hönnuh Arendt, sem skilgreindi kannski einna best á undanfarinni öld skelfilegustu myndir alræðisins og þátt einstaklingsins, tannhjólsins í þeim morðverksmiðjum sem þessi ríki voru. Myndin um Hönnuh Arendt er engin ævisaga heldur eru umdeildar greinar hennar og bók um réttarhöldin yfir Adolf…
-
Ólíkar birtingarmyndir pólitíkur
Björn Norðfjörð heldur áfram að fjalla um Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík. Nú beinir hann kastljósinu að myndum sem eiga það sameiginlegt að glíma við áleitnar pólitískar spurningar þótt það sé gert með afar ólíkum hætti.
-
Fjölbreyttar kvikmyndir á RIFF
Björn Norðfjörð kvikmyndafræðingur tekur til umfjöllunar þrjár æði ólíkar kvikmyndir sem sýndar eru á Reykjavík International Film Festival: Den Skaldede Frisør frá Danmörku, norsku myndina 90 minutter og Myglu frá Tyrklandi.
-
RIFF
Nú styttist óðum í Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, kennda við RIFF. Að venju er mikill fjöldi kvikmynda á dagskránni sem raðað er í ólíka flokka. Björn Norðfjörð kvikmyndafræðingur ætlar að fylgjast með hátíðinni á Hugrásinni og skoðar hér í fyrsta pistli sínum hvað er í boði á hátíðinni.